Friðlýsing: Ráðherra vinnur samkvæmt rammaáætlun

Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks ehf segir í grein á vefnum fréttabladid.is í morgun að meðal athyglisverðustu tíðinda liðinnar viku hafi verið sú frétt að...

Gjörningar á Ströndum

Stórt bjarg féll á veginn norður í Árneshrepp um kvöldmatarleytið í gærkvöld. Vegurinn fyrir Kaldbakshorn og Birgisvíkurfjall varð ófær um tíma í gærkvöld vegna...

Vestfirski fornminjadagurinn – Vinna að skráningu örnefna með nýrri tækni

Búið er að kortleggja örnefni í Súgandafirði og víðar á Vestfjörðum með því að nýta ljósmyndir teknar með flugdrónum og merkja inná myndirnar örnefni...

Hvalárvirkjun: Styðjum réttkjörna fulltrúa hreppsins

Gísli Baldur Jónsson og systkini hans tvö eiga 50% af jörðinni Seljanes í Árneshreppi. Gísli segir í samtali við Bæjarins besta að hann og...

Hesteyri

Hesteyri Veðrið á Hesteyri hefur verið með eindæmum gott segir Hrólfur Vagnsson sem sér um rekstur Læknishússins sem er gisti- og kaffihús í gamla læknishúsinu...

Þrjátíu atriði voru á dagskrá Act Alone þetta árið

Sextándu Act Alone einleikjahátíðinni lauk á laugardagskvöldið á Suðureyri með tónleikum hins ástkæra söngvaskálds Magnúsar Þórs Sigmundssonar. Undir tók í Félagsheimili Súgfirðinga þegar heimamenn...

Íbúasamtökin Átak spyrja um sorpflokkun

Íbúasamtökin Átak í Dýrafirði hafa sent bæjarráði Ísafjarðarbæjar erindi um sorpflokkun. Vilja þau fá upplýsingar um ferlið eftir að sorpið hefur verið sótt til...

Melanes á Rauðasandi: mikil uppbygging áformuð

Eiendur að jörðinni Melanes á Rauðasandi hafa ákveðið að ráðast í mikla uppbyggingu á jörðinni fyrir ferðaþjónustu.  Bæjarstjórn vesturbyggðar hefur tekið til afgrieðslu breytingar...

Landsbankamót Golfklúbbs Ísafjarðar

Landsbankamótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 10. ágúst í norðaustan kalda og rigningu. Það voru 28 keppendur sem tóku þátt og létu...

Dýrafjarðargöng vikur 29-32

Hér er samantekt af því helsta sem gerðist í vikum 29-32 við vinnu Dýrafjarðarganga. Í göngunum var klárað að leggja frárennslis- dren- og ídráttarlagnir ásamt...

Nýjustu fréttir