Edinborg: myndlistarsýning opnar á morgun

Opnun sýningar á verkum Grétu Gísla verður í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 1. ágúst klukkan 18. Léttar veitingar og allir velkomnir. Sýningin Mold Flóra Sulta leiðir...

Suðureyri: leikvöllurinn 70 ára -afmælishátíð

Í dag eru rétt 70 ár síðan leikvöllurinn á Suðureyri var vígður. Af því tilefni hafa íbúar og fyrirtæki á Suðureyri tekið sig saman og skipulagt...

Arnarfjörður á miðöldum: skáli á Auðkúlu

Rannsóknin Arnarfjörður á miðöldum hefur staðið yfir á vegum fornleifadeildar Náttúrustofu Vestfjarða síðan árið 2011. Rannsóknir hafa verið gerðar á Hrafnseyri og nú undarfarin...

Steingervingar við Hvalá: ólíklegt að trufli framkvæmdir

Gunnar Gaukur Magnússon, framkvæmdastjóri Vesturverks ehf segist ekki eiga von á því að tilkynning Ófeigs um fund steingervinga á framkvæmdasvæði Hvalárvirkjunar muni trufla framkvæmdir...

Ingjaldssandur: stórfelld endurheimt votlendis

Eyþór Eðvarðsson, stjórnarformaður Votlendissjóðs segir að komin séu leyfi frá öllum landeigendum á Ingjaldssandi fyrir endurheimt votlendis með því að fylla upp í skurði,...

Orkuöflun skyldi styrkja / með ánum okkar stríðu

Í gær voru birtar tvær skemmtilegar vísur um virkjun vindorku í stað Hvalárvirkjunareða með henni eftir þá Indriða á Skjaldfönn og Jón Atla Játvarðsson...

Vestri vann toppslaginn

Á laugardaginn mættust lið Vestra og Selfoss í toppslag 2. deildarinnar í knattspyrnu á Torfnesvelli á Ísafirði. Selfoss var fyrir leikinn í 2. sæti...

Kríuvarp misfórst í Bolungavík

Krían sést ekki lengur á varpsvæðinu í Bolungarvík og virðist sem varpið hafi misfarist þetta árið. Vanalega verpir krían 2 eggjum í júní-júlí sem klekjast eftir...

Hrannar Örn nýr fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða

Hrannar Örn Hrannarsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Hrannar er fæddur árið 1967.  Hann er með cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá HÍ 1992...

Fljótavík: Ný lendingaraðstaða skipti sköpum

Um helgina þurfti varðskipið Þór að fara til Fljótavíkur til þess sækja veikan ferðamann. Þá var brim í Fljótavíkinni til vandræða. En þá vildi...

Nýjustu fréttir