Í dag eru rétt 70 ár síðan leikvöllurinn á Suðureyri var vígður.
Af því tilefni hafa íbúar og fyrirtæki á Suðureyri tekið sig saman og skipulagt afmælishátið sem hefst klukkan 17.
Boðið verður uppá grillaðar pylsur og afmælistertu.
Allir velkomnir.