Bíldudalur: vandi að fá lóðir undir íbúðarhús

Skipulags- og umhverfisráð Vesturbyggðar leggur til að félaginu Bernódus ehf verði úthlutað lóðin Arnarbakka 5 á Bíldudal til byggingar á einbýlishúsi. Bernódus ehf sótti um...

Reykhólar: Þ-H afgreidd í október

Útrunninn er frestur til að gera athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi Reykhólahrepps vegna Vestfjarðavegar 60. Sveitarstjórn hefur samþykkt svonefnda Þ-H  veglínu sem fer...

Vestri :Dalvík helstu atriði úr leiknum

  Bæjarins besta hefur borist myndband af helstu atriðum úr sigurleiknum á laugardaginn á Dalvík. Það er VestriTV sem skellti sér norður og sýndi leikinn í beinni...

Þríþraut KRS

Næstkomandi laugardag 7. september fer þríþraut KRS fram í tuttugasta sinn. Þríþrautin sem er ein elsta þríþraut landsins og fer þannig fram að fyrst...

Fjölskyldutónleikar á föstudag

Á fjölskyldu- og skólatónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Ísafirði verður flutt úrval tónlistar úr leikritum, leikgerðum og kvikmyndum sem byggjast á ævintýrum Astridar Lindgren. Tónlist...

Sjálfsbjörg í Bolungarvík 60 ára

Sjálfsbjörg í Bolungarvík heldur upp á 60 ára afmæli næstkomandi laugardag 7. september kl. 13-17 í Félagsheimilinu í Bolungarvík, en stofndagur félagsins var 5....

Byggðastofnun: hagnaður fyrri hluta ársins

Árshlutareikningur Byggðastofnunar fyrir tímabilið janúar-júní 2019, var staðfestur af stjórn stofnunarinnar 30. ágúst 2019. Hagnaður tímabilsins nam 24,7 milljónum króna.  Eiginfjárhlutfall í lok júní skv....

Bolungavík kvótahæst á Vestfjörðum með 8.692 þíg tonn

Fiskistofa hefur birt úthlutun á fiskveiðiheimildum nýhafins fiskveiðiárs eftir byggðarlögum. Á Vestfjörðum er Bolungavík kvótahæsta byggðarlagið með 8.692 þorskígildistonn. Ísafjörður er í örðu sæti...

Fólki fjölgar alls staðar nema á Vestfjörðum

Þjóðskrá hefur birt tölur um íbúaþróun á íslandi og einstökum sveitarfélögum frá 1. desember 2018 til 1. september 2019. Íbúum landsins fjölgði um 5.127...

Súðavík: vekur furðu að efla sveitarfélög með fækkum þeirra

Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri í Súðavík segir það vekja furðu sína að það sé eitthvert sérstakt keppikefli ríkisins að fækka sveitarfélögum landsins undir því yfirskyni...

Nýjustu fréttir