Bolungavík kvótahæst á Vestfjörðum með 8.692 þíg tonn

Frá Bolungavíkurhöfn. Mynd : Kristinn H. Gunnarsson.

Fiskistofa hefur birt úthlutun á fiskveiðiheimildum nýhafins fiskveiðiárs eftir byggðarlögum. Á Vestfjörðum er Bolungavík kvótahæsta byggðarlagið með 8.692 þorskígildistonn. Ísafjörður er í örðu sæti með 6.806 þígtonn, þá Hnífsdalur með 5.511 þígtonn og Patreksfjörður er í fjórða sæti með 4.504 þíg tonn. Minnst er úthlutað til Súðavíkur en þangað fer aðeins 1 kg.

Samtals er úthlutað til vestfirskra byggðarlaga 32.534 þorskígildistonn. Í heild er úhlutað 369.807 þíg tonnum. Hlutur Vestfjarða er 8,8%.

Byggðakvóti og sérstakur byggðakvóti er ekki meðtalinn í þessum tölum.

 

Brjánslækur -12 Strandveiðar 33.958
Brjánslækur 96 Krókaaflamarksbátur 200.144
55  Samtals 234.102
Patreksfjörður -12 Strandveiðar 20.768
Patreksfjörður 20 Skip með aflamark 4.465.501
Patreksfjörður 96 Krókaaflamarksbátur 17.764
57  Samtals 4.504.033
Tálknafjörður -12 Strandveiðar 7.983
Tálknafjörður 20 Skip með aflamark 63
Tálknafjörður 96 Krókaaflamarksbátur 1.737.508
59  Samtals 1.745.554
Bíldudalur 96 Krókaaflamarksbátur 154.735
61  Samtals 154.735
Þingeyri 4 Aflamarksheimild 2
Þingeyri 5 Krókaaflamarksheimild 7.944
Þingeyri 20 Skip með aflamark 406.202
Þingeyri 96 Krókaaflamarksbátur 747.389
63  Samtals 1.161.538
Flateyri -12 Strandveiðar 8
Flateyri 5 Krókaaflamarksheimild 2
Flateyri 10 Skuttogari 335.456
Flateyri 20 Skip með aflamark 643.072
Flateyri 96 Krókaaflamarksbátur 227.247
65  Samtals 1.205.784
Suðureyri -12 Strandveiðar 25.765
Suðureyri 4 Aflamarksheimild 55
Suðureyri 96 Krókaaflamarksbátur 1.712.506
67  Samtals 1.738.326
Bolungarvík -12 Strandveiðar 44
Bolungarvík 10 Skuttogari 4.587.258
Bolungarvík 20 Skip með aflamark 146.075
Bolungarvík 96 Krókaaflamarksbátur 3.958.407
69  Samtals 8.691.785
Hnífsdalur 10 Skuttogari 5.511.438
71  Samtals 5.511.438
Ísafjörður -12 Strandveiðar 25.675
Ísafjörður 10 Skuttogari 6.559.335
Ísafjörður 20 Skip með aflamark 9.830
Ísafjörður 96 Krókaaflamarksbátur 211.475
73  Samtals 6.806.316
Súðavík 96 Krókaaflamarksbátur 1
75  Samtals 1
Norðurfjörður 96 Krókaaflamarksbátur 29.845
77  Samtals 29.845
Drangsnes -12 Strandveiðar 7.937
Drangsnes 20 Skip með aflamark 79.194
Drangsnes 90 Smábátur með aflamark 2
Drangsnes 96 Krókaaflamarksbátur 352.247
79  Samtals 439.379
Hólmavík -12 Strandveiðar 1
Hólmavík 90 Smábátur með aflamark 48.508
Hólmavík 96 Krókaaflamarksbátur 265.176
81  Samtals 313.684
DEILA