Dynjandi: snyrtingar lokaðar í sumar vegna misskilnings

Svo virðist að misskilningur milli stofnana og Ísafjarðarbæjar sé skýringin á því að snyrtingarnar við Dynjanda voru ekki opnaðar fyrr en í fyrradag. Þeir...

Hamingjudagar 2020

Tómstunda- og íþróttafulltrúinn í Strandabyggð hefur látið þau boð út ganga að Hamingjudagar næsta árs verði dagana 26-28 júní. Auk þessa að óska eftir...

Vestfirsk byggðafesta og búferlaflutningar þorpanna

Gestur í Vísindaporti vikunnar er Þóroddur Bjarnason og mun hann í erindi sínu kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar á byggðafestu og búferlaflutningum í bæjum og...

Umhverfisátak í Strandabyggð

Í Strandabyggð er í gangi umhverfisátak og í dag kemur fultrúi frá Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða og límir miða á númerslausa bíla, vinnuvélar og önnur tæki....

Rússneskur kvikmyndadagur á Ísafirði – kl 20 í Ísafjarðarbíó

Sjöunda útgáfa af rússneskum kvikmyndadögum á Íslandi er haldin af Sendiráði rússneska sambandsríkisins á Íslandi í samstarfi við Kvikmyndaframleiðslumiðstöðina NORFEST, með fjárstuðningi frá Menningarmálaráðuneyti...

Karlakórinn Ernir: Vetrarstarfið að hefjast

Karlakórinn Ernir er að hefja vetrarstarf sitt.  Æfingar byrja nk. fimmtudagskvöld.  Þær verða einu sinni í viku, að jafnaði, og fara fram í gamla...

Ísafjarðarbær: vilja örva íbúðabyggingar með niðurfellingu gatnagerðargjalda

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur falið bæjarstjóra að kortleggja þær lóðir sem tilbúnar eru til úthlutunar í sveitarfélaginu og gera tillögu til bæjarstjórnar um niðurfellingu gatnagerðargjalda vegna...

Dynjandi: snyrtingar loks opnaðar í gær

Í sumar hefur ítrekað  skapast ófremdarástand við Dynjanda í Arnarfirði vegna skorts á snyrtingum. Mikill straumur ferðamanna var þangað frá skemmtiferðaskipunum sem koma til...

Ný bók – Haraldur

Út er komin bókin Haraldur og er undirtitill hennar Strandir, Ísafjörðu, Damörk, Argentína. Höfunur bókarinnar er Ægir Fr. Sigurgeirsson. Í bókinni er rakin saga Haraldar...

CROSSFIT-Næringarfyrirlestur – að telja macros

Föstudaginn 20. september kemur María Rún, þjálfari og eigandi Crossfit Hengils og MR-Næringarþjálfunar með fyrirlestur/námskeið til okkar í Crossfit Ísafjörð þar sem hún fer...

Nýjustu fréttir