vestri : Hjólagarður – vinnukvöld á mánudaginn

Vestri hjólreiðar stefnir að því að búa til alvöru hjólagarð á Ísafirði og því verður vinnukvöld á mánudaginn kl 17:00 Við fengum semsagt afnot af...

Bíldudalur: nýtt slitlag á flugvöllinn fyrir 64 milljónir króna

Eins og sagt var frá á Bæjarins besta fyrr í mánuðinum fór fram vinna við að leggja nýtt slitlag á flugbraut, akbraut og flughlað...

Árneshreppur: vill heilsársveg yfir Veiðileysuháls

Í fréttatilkynningu frá verkefnisstjóra átaksins Áfram VÁrneshreppur segir að íbúafundur sem  haldinn var í Félagsheimilinu í Trékyllisvík í Árneshreppi föstudaginn 16. ágúst 2019 segir...

Tálknafjörður: Íþróttamiðstöðin opnar

Mikið hefur gengið á í hjarta Tálknafjarðar, íþróttamiðstöðinni, en nú er loksins komið að því að hægt verður að opna. Á morgun opnum við...

Grænkerar skrifa bréf

Samtök grænkera sem segja að "Veganismi er lífsháttur þar sem leitast er við að útiloka og forðast — eftir fremsta megni — hagnýtingu og...

Réttardagar á Vestfjörðum 2019

Nú líður að lokum sumars og í hönd fara þeir tímar sem fé er rekið til byggða. Þetta eru þeir réttardagar sem Bæjarins besta...

Gleiðarhjalli : vinna skal mótvægisaðgerðir sem lagðar voru til 2011

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur ákveðið að vinna skuli mótvægisaðgerðir vegna uppbyggingu snjóflóðavarnargarða undir Gleiðarhjalla í samræmi við gögn sem kynnt voru 2011 og framkvæma átti þegar vinnu...

Vesturbyggð: lóðaúthlutun samþykkt fyrir 13-15 íbúðir á Bíldudal

Bæjarstjórn Vesturbyggðar afgreiddi á fundi sínum í fyrradag tvær umsóknir um lóðir undir íbúðarhúsnæði á Bíldudal. Annars vegar staðfesti bæjarstjórnin tillögu skipulags- og umhverfisráðs...

Menntaskólinn settur

Í síðustu viku var Menntaskólinn settur og þar með hefst 50. starfsár hans. Nemendur í Menntaskólanum á Ísafirði eru alls 442 og hafa aldrei...

Edinborgarhúsið : Ísafjarðarbær vill finna lausn á fjárhagsvanda

Um mánaðamótin lætur af störfum framkvæmdastjóri Edinborgarhússins sem stjórn  Edinborgarhússins taldi sig tilneydda til segja upp af fjárhagsástæðum. Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri var inntur eftir...

Nýjustu fréttir