Rannsóknaþing Vestfjarða á Hólmavík 5 og 6 desember

Dagana 5.-.6. desember fer fram Rannsóknaþing Vestfjarða á Hólmavík. Þingið er haldið á vegum Rannsóknarumhverfis Vestfjarða, samstarfsvettvangs vísinda- og fræðifólks á Vestfjörðu og er...

Hálendisþjóðgarður : skýrsla afgreidd í ágreiningi

Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu sem var skipuð af umhverfis- og auðlindaráðherra í apríl 2018 í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar skilaði af...

Ísafjörður – Bæjarmálafundur I listans í kvöld

Þriðjudaginn 3.desember kl. 20 boðar Í-listinn til bæjarmálafundar á Heimabyggð. Fjárhagsáætlun bæjarins verður til umræðu og annað sem tengist málefnum bæjarins. Boðið upp á...

Ísafjörður: verulegur hagnaður af hafnarsjóði

Hafnarsjóður Ísafjarðarbæjar verðu rekinn með verulegum hagnaði  á næsta ári samkvæmt tillögu að fjárhagsáætlun næsta árs. Tekjur hafnasjóðs eru áætlaðar 379 milljónir króna og...

Flateyri: jólaljósin tendruð á sunnudaginn

Á fullveldisdaginn 1. desember voru ljósin tendruð á jólatrénu á Flateyri  viðstöddu fjölmenni. Kór yngri barna í grunnskólnaum söng við athöfnina og leikskólabörnin komu...

New York Times: fiskeldi mótvægi við áhrif hlýnunar sjávar

Í bandaríska stórblaðinu New York Times var á föstudaginn umfjöllum um áhrif hlýnunar sjávar á fiskveiðar Íslendinga. Greinarhöfundur fór til Vestfjarða og ræddi þar...

Þjónusta við fiskeldi á Vestfjörðum – opnir fundir

Fulltrúar frá VAKA og Akvaplan Niva bjóða til funda um fiskeldismál á Tálknafirði og Ísafirði, dagana 3. og 4. desember nk . Öllum er...

Kiwanis gefur sjónvarp

Félagar í Kwanisklúbbnum Básar komu færandi hendi á Leikskólann Eyrarskjól nú nýlega. Færðu þeir börnunum og starfsfólki 65" sjónvarpstæki ásamt veggfestingu og viðbótar hátölurum. Guðríður Guðmundsdóttir...

Fiskeldið langstærst á Vestfjörðum

Launagreiðslur fiskeldisfyrirtækja á Vestfjörðum losuðu 1 milljarð króna á síðasta ári. Um þriðjungur allra atvinnutekna af fiskeldi féll til á Vestfjörðum.  Þetta kemur fram...

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík.

Á vefnum litlihjalli.is fæst gott yfirlit yfir veðrið í Árneshreppi í síðasta mánuði, sem tekið er saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni í Litlu-Ávík. Norðaustan...

Nýjustu fréttir