Þriðjudagur 14. maí 2024

Strandavegur (643)-Drög að tillögu að matsáætlun

Þann 13 desember birti Vegagerðin á vef sínum: Vegagerðin auglýsir hér drög að tillögu að matsáætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda á Strandavegi (653) um Veiðileysuháls á...

Bjarnafjarðarbrúin rifin

Gamla brúin í Bjarnarfirði í Strandafirði norðan Steingrímsfjarðar var rifin í gær.  Ný brú hafði verið árum saman á vegaáætlun en oft frestast og...

Jóla-Prjónahittingur

Kaffihúsið Heimabyggð Aðalstræti 22 á Ísafirði er með Jóla-Prjónahitting eða Christmas knitting night á föstudagskvöld kl. 20:00 Það er kvöld til að hittast og reyna...

Stjórn Byggðastofnunar ályktar um skort á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum

Atburðir síðustu daga, þegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna að miklir veikleikar eru í mikilvægum öryggisinnviðum landsins og að stór...

Körfubolti: Vestri – Skallagrímur í 1. deild karla

Vestri tekur á móti Skallagrími á Jakanum, föstudaginn 20. desember. Þetta er mikilvægur leikur til að tryggja stöðu okkar í efri hluta deildarinnar. Við...

Opin listavinnustofa á Þingeyri

Föstudaginn næstkomandi, 20. desember kl. 16:00-17:30, verður opin listasmiðja í Grunnskólanum á Þingeyri. Þar gefst ungum sem öldnum tækifæri til að fá reynslu og...

Mikill verðmunur á jólabókum

Í verðkönnun ASÍ kemur fram að algengur verðmunur á jólabókum sé 1500-2500 krónur. Í verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólabókum sem gerð var 10. desember var...

Lilja Rafney spyr um Vesturlínu um Dýrafjarðargöng

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþm. hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um Vesturlínu og Dýrafjarðargöng. Spyr Lilja Rafney:  Verður Vesturlína lögð um...

Mikil afföll í seiðaeldisstöðinni á Tálknafirði

Um helgina varð Arctic Fish fyrir því áfalli að missa nærri hálfa milljón seiða í einu af kerfum eldisstöðvar fyrirtækisins í Norður Botni í...

Þingeyrarakademían: Björgunarsveitirnar eru okkur lífsnauðsynlegar!

Þingeyrarakademían sendir öllum björgunarsveitum landsins og öðrum sjálfboðaliðum hugljúfar þakkar- og vinakveðjur. Vestfirðingar, sem sluppu að mestu að þessu sinni, þekkja það mjög vel...

Nýjustu fréttir