Þriðjudagur 14. maí 2024

Nýr bátur í stað Einars Guðnasonar ÍS

Norðureyri ehf á Suðureyri hefur gert samning við Trefjar ehf um smíði á nýjum Cleopatra 40B beitningarvélarbáti. Báturinn mun leysa af hólmi Einar Guðnason ÍS,...

Fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis : miður sín yfir aðstöðumun

"Ég er miður mín vegna þess að mér finnst hafa afhúpast hve mikill munur er á aðstöðu fólks og mér hefur ekki tekist betur...

Kvenfélagið Ósk gefur 16 milljónir króna

Kvenfélagið ósk, Ísafirði varð slitið formlega á fundi síðastliðinn fimmtudag sem haldinn var í Nausti á Hlíf. Valdís Veturliðadóttir er ein af kvenfélagskonunum sem gengu...

Raggagarður í landanum í kvöld

Landinn kom í heimsókn í Raggagarð í júní í sumar á meðan það var unnið við garðinn.  Vilborg Arnarsdóttir segir að þátturinn verði sýndur...

Vestfirska vísnahornið 12.12. 2019

Þegar gengið er frá vísnaþættinum er vonskuveður yfirvofandi og fjölmiðlar hafa dregið upp dökka mynd af því sem framundan er. Jón Atli Játvarðsson, Reykhólum var...

Orkubúið – alltaf nýjustu upplýsingar strax !

Í óveðrinu undanfarna daga hafa margir nýtt sér þann möguleika að fylgjast með mikilvægum tilkynningum og stöðufærslum frá Orkubúinu í gegnum smáforrit (app) frá...

Karfan : Vestri vann Selfoss 69:62

Karlalið Vestra vann lið UMF Selfoss í gærkvöldi 62:69 í 1. deildinni. Leikið var á Selfossi. Jafnræði var með liðunum í hálfleik 34:34 en í...

Jólabókamarkaður í Gömlu Bókabúðinni á Flateyri

Gamla Bókabúðin á Flateyri hefur verið partur af jólum Flateyringa og Vestfirðinga undanfarin 105 ár og það verður engin breyting á því í ár....

Örn ÍS 566

Einn af þeim bátum sem eru í varðveislu Byggðasafns Vestfjarða er Örn ÍS 566. Báturinn var smíðaður í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði árið 1942. Samkvæmt...

Vestri- Knattspyrna

Hinn 26 ára spænski miðjumaður Ignacio Gil Echevarria hefur skrifað undir samning við Vestra. Hann hefur leikið síðustu tvö tímabil með Þór frá Akureyri...

Nýjustu fréttir