Bolungavíkurhöfn: 871 tonn í janúar

Landaður afli í Bolungavík varð 871 tonn í janúarmánuði. Togarinn Sirrý ÍS landaði 473 tonnum eftir sjö veiðiferðir.  þrír snurvoðarbátar lönduðu samtals um 4 tonnum....

B/S Björg lögð af stað til Flateyrar

Um kl. 10:00 í morgun lagði B/S Björg 2542 úr höfninni á Rifi áleiðis til Flateyrar. Það eru félagar í Björgunarsveitunum fyrir vestan sem...

Flateyri: aðeins einn bátur eftir í höfninni

Aðeins einn bátur er eftir í höfninni á Flateyri eftir að Sjótækni tókst að koma Eið ÍS á flot við bryggjuna í Flateyrarhöfn. Sá...

Handbolti: tveir sigrar hjá Herði í 2. deildinni

Handknattleikslið Harðar í karlaflokki gerði góða ferð suður um helgina. Liðið lék tvo leiki í 2. deildinni og vann þá báða. Eftir erfiða  byrjun...

Úthlutað 60,6 m.kr. úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða

Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Níu manna úthlutunarnefnd fór yfir  umsóknir og veitir hún  vilyrði fyrir styrkjum. Í ár bárust 129...

Vesturbyggð: fer í leyfi frá bæjarstjórn

María Ósk Óskarsdóttir varaforseti bæjarstjórnar  hyggst taka sér leyfi frá störfum í bæjarstjórn Vesturbyggðar í framhaldi af boðaðri stjórnsýslukæru til ráðuneytis. Fréttablaðið skýrði frá því...

Flateyri: Stútungur 2020

Þorrablótin hófust um síðustu helgi. Þá voru blót m.a. á Patreksfirði, í Tálknafirði og Bolungavík og á Reykhólum.  Í gær voru haldin blót á...

Pisa : Vestfirðir næstlægstir í læsi á stærðfræði

Talsverður munur er á frammistöðu í læsi á stærðfræði í PISA 2018 eftir landshlutum og nemendur í Reykjavík og nágrenni standa sterkast að vígi. Munur...

Tálknafjörður: skóladagvist og skólamatur 33.740 kr.

Kostnaður við skóladagvist og skólamat í grunnskólanum á Tálknafirði er 33.740 kr. á mánuði samkvæmt gjaldskrá Tálknafjarðarhrepps. Miðað er við 3 klst dagvist á...

Ársrits Sögufélags Ísfirðinga er komið út

Út er kominn 54. árgangur af Ársriti Sögufélags Ísfirðinga. Eins og venjan er birtir ritið margar áhugaverðar greinar um menn og málefni sem tengjast...

Nýjustu fréttir