Bóndadeginum fagnað í Patreksskóla

það biðu hamingjuóskir og góðar veitingar til karlmannanna í Patreksskóla í tilefni af bóndadeginum, þegar þeir komu til vinnu í morgun. Konurnar í skólanum,...

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar stendur yfir dagana 24. - 27. janúar 2020 segir í fréttatilkynningu frá Fuglavernd. Telja í eina klst Framkvæmd athugunarinnar er einföld, þú velur...

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur í Suðurkjördæmi

Sjálfstæðisflokkurinn fengi mest fylgi í næstu Alþingiskosningum samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana  3. – 13 . janúar 2020. Byggt er á 250 svörum...

Ráðherra fjallaði um áskoranir í samgöngumálum á ráðstefnu í Háskóla Íslands

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í gær ávarp á ráðstefnu Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands um áskoranir í samgöngum. Ráðherra sagðist hafa frá því að...

Reykhólahreppur: Allir íbúar frá frítt í Grettislaug

Á fundi sveitarstjórnar Reykhólahrepps var samþykkt að endurgreiða árskort í sund fyrir ALLA íbúa með lögheimili í Reykhólahreppi. Það er liður í heilsueflingu og...

Vestfjarðavegur um Dynjandisheiði og Bíldudalsvegur. Kynningarfundir á Bíldudal og Ísafirði

Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar á Vestfjarðavegi um Dynjandisheiði og Bíldudalsveg frá Bíldudalsflugvelli að Vestfjarðavegi á Dynjandisheiði. Um er...

Halldór Hermannsson látinn

Halldór Hermannsson fyrr­ver­andi skip­stjóri og út­gerðarmaður á Ísaf­irði, lést á dval­ar­heim­il­inu Hlíf í gær, 22. janú­ar. Hall­dór var fædd­ur á Sval­b­arði í Ögur­vík í Ísa­fjarðar­djúpi...

Ófærð og rafmagnsleysi

Gul og appelsínugul viðvörun er í gildi fyrir Vestfirði í dag og gerir Veðurstofan ráð fyrir hvassviðri eða stormur með vindhraða á bilinu 18-25...

Miklar truflanir á rafmagni

Miklar truflanir hafa verið á rafmagni á Vestfjörðum í dag. Í morgun snemma sló út Ingjaldssandslína frá Holti út á Ingjaldssand. Álftafjarðarlína slo út...

Aflýst vegna veðurs

Brottför ferjunnar Baldurs í dag 23. janúar hefur verið aflýst vegna veðurs. Vísindaportinu á Ísafirði sem vera átti á morgun 24. janúar hefur verið aflýst.

Nýjustu fréttir