Í síðustu viku var tilkynnt um úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Níu manna úthlutunarnefnd fór yfir umsóknir og veitir hún vilyrði fyrir styrkjum. Í ár bárust 129 umsóknir og 65 styrkvilyrði voru veitt, alls að upphæð 60.600.000 kr.
Stofn- og rekstarstyrkir 18 m.kr.:
3.000.000 kr þrír styrkir hver:
Skrímslasetrið á Bíldudal
Rekstur Edinborgarhússins (árlega til tveggja ára)
Strandagaldur á Hólmavík
2.000.000 kr. tveir styrkir:
Melrakkasetur Íslands Súðavík (árlega til þriggja ára)
Sauðfjársetur á Ströndum Sævangi (árlega til þriggja ára)
1.250.000 kr. fjórir styrkir:
Hversdagssafnið Ísafirði
Kómedíuleikhúsið Þingeyri
Báta- og hlunnindasýningin á Reykhólum
Félag um listasafn Samúels Selárdal í Arnarfirði
Verkefnastyrkir 42,6 m.kr.
Stærri styrkir 20 m.kr.
2.000.000 kr hver sex styrkir :
Háskóli Íslands – Vestfirska þjóðtrúarfléttan
Aldrei fór ég suður
Sjávarsmiðjan – Sjávarböð á Reykhólum (árlega til tveggja ára)
Act alone
Sauðfjársetrið – Náttúrubarnahátíð
Menningarviðburðir í Edinborgarhúsinu
1.600.000 kr. hver fimm styrkir:
Ketill Berg Magnússon – Vésteinn siglir
Örn Elías Guðmundsson – Tónlist úr náttúrunni
Djúpið frumkvöðlasetur
Heimildahátíðin Skjaldborg (árlega til þriggja ára)
Samfélagsmiðstöðin á Þingeyri – Startup Westfjords
Minni styrkir: 22.600.000 kr.
1.000.000 kr:
Dellusafnið
Gaman Gaman – Iceland comedy film festival
Blús milli fjalls og fjöru
Ásta Þórisdóttir – Sýslið
Náttúrustofa – FerskLús aðferð til að aflúsa lax
Sjávarsmiðjan – Algae náttúra vörur
Exoco ehf – Eldey Aqua
Gunnar Jónsson – Efling samfélags og vöruþróunar
600.000 kr:
Sindri Páll Kjartansson – Tónleikadagská Vagnsins
Vistum ehf – Áframræktun á hörpudisk
500.000 kr:
Kol og salt – Alþjóðlegar gestavinnustofur
Wouter Van Hoeymissen – Media for the Tank
Fjölmóður – Skúlptúrastöð á Hólmavík
Sköpunarhúsið 72 ehf. Gestavinnustofur í Húsinu
Kómedíuleikhúsið – Uppsetning og viðburðir
Vaida Braziunaité – Tungumálatöfrar
Selvadore Raehni – Tónlistarhátíðin Miðnætursól
Cristian Gallo – Birdspot v2
Sæbjörg Freyja – Nýjar vörur Kalksalt
Þörungaklaustur ehf – Þróun safapressu
Þörungaklaustur ehf. – Ímyndarsköpun með hönnun
Hrafnadalur – Kræklingur sem skyndibiti
400.000 kr:
Kristín Þórunn Helgadóttir – Grænt og vænt
Hótel Djúpavík – The Factory
Íþróttafélagið Höfrungur – Dísa ljósálfur
Marsibil G. Kristjánsdóttir – Gísla saga
Fjölmóður – Hörmungadagar
Leikfélag Hólmavíkur – Uppsetning á leikriti
Leikfélag Hólmavíkur – Haustverk
Össusetur Íslands – Gilsfjörður Arts
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.- Menningardagskrá
Gunnar Ólafsson – Fræ til framtíðar
Sauðfjársetur á Ströndum – Svæðisbundna minjagripasmiðjan
Stofnun Rögnvaldar Á Ólafssonar – Sumarskóli í vistvænum arkitektúr
Sóley J. Einarsdóttir – Ræktun grænmetis og sumarblóma
Heimabyggð – Umbúðalaus verslun á Ísafirði
200.000 kr:
Minjasafn Egils Ólafssonar – Aðgengi og merkingar
Ísafjarðarkirkja – Lítil saga úr orgelhúsi
Tónlistarfélag Ísafjarðar- Tónleikaröð
Fryderic Chopin tónlistarfélagið á Íslandi – afmælistónleikar
Potemkin – Hin saklausa skemmtun
Sögumiðlun – Viðburðir og miðlun norðan Djúps
Elín Agla Briem – Útilist hátíð fyrir alla
Freyja Magnúsdóttir – Eysteinseyri Fullnýting matvæla
Birgir Þór Halldórsson – Netskráning