Strandir: Æfingabúðir og fyrsta skíðamót vetrarins

Skíðafélag Strandamanna hefur vetrarstarfið með krafi. Fyrir viku stóð félagið fyrir þriggja daga æfingabúðum á svæði félagsins í Selárdal. Rósmundur Númason sagði í samtali...

Leikskólagjöld lækka í Bolungavík

Úttekt verðlagseftirlits Alþýðusambands Íslands á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögunum 16 nema...

Ísafjörður: Guðmundur Gunnarsson bæjarstjóri hættur

Í sameiginlegri yfirlýsingu frá meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar og Guðmundar Gunnarssonar segir að samkomulag sé um starfslok Guðmundar og að hann láti þegar af störfum....

Samfylkingin stærst í Reykjavík

Samfylkingin yrði stærsti flokkurinn í Reykjavík í næstu alþingiskosningum samkvæmt nýjustu könnum MMR sem framkvæmd var dagana  3. – 13 . janúar 2020. Byggt er...

vestfirsk stuttmynd í bígerð

Til stendur að gera vestfirska stuttmynd á Ísafjarðarsvæðinu og er áformað að tökur fari fram í maí næstkomandi. Fjölnir Baldrsson segir  að myndin fjalli um...

Vestfirðir: 7,5 milljarðar króna í ofanflóðavarnir

Að sögn Halldórs Halldórssonar, stjórnarmanns í Ofanflóðasjóðði er ekki enn byrjað á ofanflóðavörnum í fimm byggðarlögum á Vestfjörðum. Fyrir liggja tillögur að vörnum og...

Kómedíuleikhúsið fær styrk 3.190.000 kr

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhúsa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var...

Tölvugert myndband um Hvalárvirkjun

Vesturverk ehf hefur  í samstarfi við verkfræðistofuna Mannvit unnið kynningarmyndband sem sýnir hvernig Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði á Ströndum mun líta út til framtíðar. Þar má ...

Enn rafmagnsleysi í Önundarfirði

Vandræði með rafmagnsflutninga á Vestfjörðum halda áfram. Um hálf fjögur sendi Orkubú Vestfjarða frá sér tilkynningu um að búið væri að staðfesta að ráðast...

Kraginn: Vinstri grænar tapa mestu fylgi og einu þingsæti

Vinstri grænir tapa mestu fylgi í Suðvesturkjördæmi í næstu Alþingiskosningum samkvæmt könnun MMR sem framkvæmd var dagana  3. – 13 . janúar 2020. Byggt er...

Nýjustu fréttir