Vegagerðin: Þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku þungatakmörkum sem verið hafa í gildi á Vestfjörðum undanfarna daga verður aflétt mánudaginn 27. apríl kl. 10:00. 5 tonna ásþungi á Drangsnes- og...

covid19: 400 sýni á Patreksfirði

Skimun Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða fyrir Covid-19 smiti, í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu, hefur farið fram á Patreksfirði fimmtudag og föstudag. Skimunin fór fram í félagsheimilinu...

Lögreglan snuprar söngvara

Ekkert nýtt smit var greint í gær hvorki á landinu né á Vestfjörðum. Á Vestfjörðum náðu þrír bata og eru nú 54 virk smit...

Þrjár bensínsjoppur

Gamla Esso sjoppan í Skálanesi þetta er tekið úr kvikmyndinni Börn Náttúrunnar Esso bensínstöðin á Flateyri þremur mánuðum áður en hún fór undir snjóflóðið árið...

Margvíslegar aðgerðir til að styðja sveitarfélög

Margvíslegar aðgerðir fyrir sveitarstjórnarstigið eru að finna í öðrum áfanga stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru. Meðal þeirra er styðja við og liðka fyrir fjárfestingum sveitarfélaga...

Aukið frelsi við strandveiðar

Fiskistofa opnar fyrir strandveiðiumsóknir í Ugga kl. 8 á mánudaginn 27. apríl. Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 4. maí. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...

Ísafjarðarbær: Stóri plokkdagurinn á morgun

Stóri plokkdagurinn er á morgun, laugardag, sem er einmitt líka Dagur umhverfisins. Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í hreinsun og fegrun síns...

Þjóðkirkjan: Framlengd afleysing á Reykhólum

Biskup Íslands hefur falið sr. Önnu Eiríksdóttur að leysa af sem prestur í Breiðafjarðar- og Strandaprestakalli frá og með 1. júní til og með...

Gísli á Uppsölum snýr aftur í nýju atvinnuleikhúsi á Vestfjörðum

Kómedíuleikhúsið tekur sumrinu fagnandi og mun leikhúsið iða af lífi í sumar. Tekið verður  í notkun eigið leikhús, Gíslastaðir í Haukadal Dýrafirði. Líklega er...

Látrabjarg: veglínu breytt

Vesturbyggð vinnur að breytingum á á aðalskipulagi  Vesturbyggðar 2006‐ 2018 vegna breytingar á legu Örlygshafnarvegar nr. 612 sunnan af Hvallátrum. Áformað er að breyta veglínunni í gegnum sumarhúsaþyrpingu við Hvallátur, en núverandi vegur er talinn skapa...

Nýjustu fréttir