Átakið: fögur er Víkin af stað aftur

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin en átakinu var hleypt af stokkunum í fyrra. Sveitafélagið hvetur bæjarbúa...

Ísafjörður: staða sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs ekki auglýst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að framlengd verði um eitt ár tímabundin ráðning sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs. Í fyrra var Stefanía Ásmundsdóttir ráðin til eins...

Nýr bátur til Flateyrar

Í gær kom til heimahafnar í fyrsta sinn báturinn Stórborg ÁR 1 eftir sólarhrings siglingu frá Þorlákshöfn. Þorgils Þorgilsson eigandi Walvis ehf sem keypti...

Bolungavík: Sungið fyrir íbúa Hvíta hússins

Í dag var sungið fyrir íbúa Hvíta hússins í Bolungavík. En svo háttar til að vegna kórónaveirunnar eru íbúarnir í einangrun og mega hvorki...

Blessuð blíðan og Það vorar

Þessar stökur eru úr ljóðabókinni Geislabrot eftir Súgfirðinginn Pál Janus Þórðarson (1925-2010) en bókin kom út árið 1989. Blessuð blíðan Þó regnið eitthvað angri mig angan vitin...

Reykhólar: Ratleikur í tilefni sumardagsins fyrsta

Í tilefni af sumardeginum fyrsta var settur upp ratleikur út um allt þorp á Reykhólum. Tilvalin fjölskyldustund, já eða krakkastund að fara og finna...

Harpa er komin með sólskin og sumar

Sumardagurinn fyrsti er í dag og segja má að vel viðri á Vestfirðinga, nokkur hlýindi, sól og vorvindur. Bæjarins besta sendir lesendum sínum bestu óskir...

Minjavernd stöðvar framkvæmdir í Sauðlauksdal

Sóknarnefnd Sauðlauksdalskirkju fyrirhugar að reisa þjónustuhús sem hýsa á eldhús og verkfærahús á lóð Sauðlauksdalskirkju. Sóknarnefndin fór af stað í framkvæmdir á síðasta ári...

Oddi hf hefur laxavinnslu og gefur sumargjöf

Oddi hf á Patreksfirði hefur ákveðið að hefja laxavinnslu og gert samkomulag við Arnarlax og Arcticfish um kaup á hráefni til vinnslunnar sem verður...

Nýr bátur til Flateyrar

Báturinn Stórborg ÁR 1 kemur til hafnar á Flateyri um kl 13 í dag. Það er Þorgils Þorgilsson sem hefur fest kaup á bátnum...

Nýjustu fréttir