Aukið frelsi við strandveiðar

Fiskistofa opnar fyrir strandveiðiumsóknir í Ugga kl. 8 á mánudaginn 27. apríl. Fyrsti dagur strandveiða verður mánudaginn 4. maí. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...

Ísafjarðarbær: Stóri plokkdagurinn á morgun

Stóri plokkdagurinn er á morgun, laugardag, sem er einmitt líka Dagur umhverfisins. Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í hreinsun og fegrun síns...

Þjóðkirkjan: Framlengd afleysing á Reykhólum

Biskup Íslands hefur falið sr. Önnu Eiríksdóttur að leysa af sem prestur í Breiðafjarðar- og Strandaprestakalli frá og með 1. júní til og með...

Gísli á Uppsölum snýr aftur í nýju atvinnuleikhúsi á Vestfjörðum

Kómedíuleikhúsið tekur sumrinu fagnandi og mun leikhúsið iða af lífi í sumar. Tekið verður  í notkun eigið leikhús, Gíslastaðir í Haukadal Dýrafirði. Líklega er...

Látrabjarg: veglínu breytt

Vesturbyggð vinnur að breytingum á á aðalskipulagi  Vesturbyggðar 2006‐ 2018 vegna breytingar á legu Örlygshafnarvegar nr. 612 sunnan af Hvallátrum. Áformað er að breyta veglínunni í gegnum sumarhúsaþyrpingu við Hvallátur, en núverandi vegur er talinn skapa...

Átakið: fögur er Víkin af stað aftur

Bolungarvíkurkaupstaður heldur áfram með almennt umhverfisátak í bænum undir heitinu Fögur er Víkin, #fogurervikin en átakinu var hleypt af stokkunum í fyrra. Sveitafélagið hvetur bæjarbúa...

Ísafjörður: staða sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs ekki auglýst

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að framlengd verði um eitt ár tímabundin ráðning sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs. Í fyrra var Stefanía Ásmundsdóttir ráðin til eins...

Nýr bátur til Flateyrar

Í gær kom til heimahafnar í fyrsta sinn báturinn Stórborg ÁR 1 eftir sólarhrings siglingu frá Þorlákshöfn. Þorgils Þorgilsson eigandi Walvis ehf sem keypti...

Bolungavík: Sungið fyrir íbúa Hvíta hússins

Í dag var sungið fyrir íbúa Hvíta hússins í Bolungavík. En svo háttar til að vegna kórónaveirunnar eru íbúarnir í einangrun og mega hvorki...

Blessuð blíðan og Það vorar

Þessar stökur eru úr ljóðabókinni Geislabrot eftir Súgfirðinginn Pál Janus Þórðarson (1925-2010) en bókin kom út árið 1989. Blessuð blíðan Þó regnið eitthvað angri mig angan vitin...

Nýjustu fréttir