Dynjandi: sveitarfélög óttast friðlýsingu

Fram kemur í fundargerð frá 22. apríl  samstarfshóps um friðlýsingu á svæði Dynjanda , sem skipaður er fulltrúum Vesturbyggðar og Ísafjarðarbæjar auk fulltrúa Umhverfisráðuneytisins og...

Snæfjallaströnd: mokstur í athugun

G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að það styttist í mokstur út á Snæfjallaströnd, "það er verið að skoða þetta sem og mokstur í Skálavík...

Súðavík semur við Ísafjarðarbæ um velferðarþjónustu

Súðavík hefur gengið til samninga við Ísafjarðarbæ um velferðarþjónustu fyrir íbúa Súðavíkurhrepps. Samstarf milli sveitarfélaganna hófst í mars á þessu ári og segir Bragi...

Asparmálið á Flateyri: dómur fallinn. Gerandinn sektaður.

Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt í asparmálinu sem upp kom á Flateyri síðastliðið sumar. Einn húseigandi við Drafnargötu felldi án heimildar 9 aspir sem uxu...

Bolungavík: hóf fyrir heiðursborgarann

Bæjarstjórn Bolungarvíkur útnefndi Helgu Guðmundsdóttur heiðursborgara Bolungarvíkur á fundi sínum þann 19. maí 2020. Í dag var haldið hóf henni til heiðurs að heimili hennar...

Gjafir frá Stöndum saman Vestfirðir komnar í notkun

Hópurinn Stöndum saman Vestfirðir, söfnuðu í vetur fyrir nýjum tækjabúnaði fyrir Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Meðal þess sem keypt var fyrir söfnunarféð voru fjórar súrefnissíur. Ein...

Ukulelenámskeið á Þingeyri

Svavar Knútur söngvaskáld býður upp á Ukulelenámskeið fyrir börn og fullorðna á Þingeyri og nærsveitum, dagana 10. og 11. júní. næstkomandi. Á námskeiðinu, sem fer...

Ferjustaðurinn Gemlufall í Dýrafirði

Gemlufall í Mýrahreppi var ferjustaður yfir Dýrafjörð allt frá landnámstíð fram undir lok 20. aldar. Nú hefur Jón Skúlason bóndi á Gemlufalli látið gera...

Skógræktarfélag Íslands segir sig úr Landvernd

Skógræktarfélag Íslands hefur sagt sig úr Landvernd og tók úrsögnin gildi fyrir nokkrum dögum. Jónatan Garðarsson, formaður félagsins sagði í samtali við Bæjarins besta...

Patreksfjörður: vel heppnuð sjómannadagshátíðahöld

Sjómannadagshátíðahöldin á Patreksfirði hafa um langt skeið verið þau veglegustu á Vestfjörðum. Hafa þau staðið í fjóra daga og verið mjög fjölsótt. Að þessu...

Nýjustu fréttir