Menntaskólinn á Ísafirði: Skólaslit 6. júní

Vorönn í Menntaskólanum á Ísafirði fer nú að ljúka. Verknámsnemendur hafa mætt í skólann undanfarnar vikur og bóknám hefur að mestu verið klárað í...

Vesturbyggð býður tré í ættleiðingu

Hafin er vinna við ofan­flóða­varnir fyrir ofan Mýra, Hóla og Urðar­götu á Patreks­firði, og hluti af þeirri vinnu felst í að færa lægstu trén...

Náttúrustofa Vestfjarða fær 5 miljónir úr Loftslagssjóði

Stjórn Loftslagssjóðs hefur lokið við úthlutun. Alls bárust 203 gildar umsóknir í Loftslagssjóð og voru 32 þeirra styrktar eða um 16% umsókna. Náttúrustofa Vestfjarða fékk...

Dragnótabátur spillir handfæraveiðum á Patreksfjarðarflóa

Undanfarið hefur dragótabáturinn Sigurfari GK stundað dragnótaveiðar í Patreksfjarðarflóa. hefur aflinn einkum verið steinbítur eða um 100 tonn í síðustu 4 róðrum og um...

Hótel Bjarkalundur opnar í dag

Hótel Bjarkalundur sem er elsta sumarhótel landsins opnar í dag föstudaginn 29. maí. Í tilefni af opnuninni verða í boði sérstök afsláttarkjör í mat og...

Ferocious Glitter II í Galleri Úthverfu

Opnuð hafur verið sýning Einars Þorsteins arkitekts í Gallerí Úthverfu á Ísafirði.  Sýningin verður opin í sumar fimmtudaga – laugardaga kl. 16 – 18 og...

Manstu Sumargleðina?

Toppurinn á sumartilveru æsku minnar á Bíldudal var einkum tvennt. Fótbolti og Sumargleðin. Um leið og skóla sleppti tóku við knattleikir við nágrannaþorpin. Stundum...

Ísafjarðarbær: Umhverfisnefnd vill endurbyggja áningarstað á Flateyri

Umhverfis- og framkvæmdanefnd Ísafjarðarbæjar hefur sent erindi til bæjarráðs og  fer fram á heimild bæjarráðs til þess að nýta fé af framkvæmdaáætlun 2020 sem ætlað...

OV: greiðir ekki arð af hagnaði – meira til framkvæmda

Aðalfundur Orkubús Vestfjarða var haldinn í gær. Að þessu sinni var fundurinn eingöngu með fjarfundarsniði.  Hefð er fyrir því hjá Orkubúinu að halda opinn ársfund...

HVEST: heimsóknarbanni aflétt á næstunni

Eftir því sem fækkar virkum smitum covid19 styttist í afléttingu heimsóknarbanns á deildum og hjúkrunarheimilum Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Þar sem norðursvæði Vestfjarða kom verr út...

Nýjustu fréttir