Laugardagur 27. apríl 2024

Ferjan Baldur í viðgerð í Stykkishólmi

Ferjan Baldur sem bilaði í Flatey í síðustu viku hefur verið dregin til Stykkishólms þar sem viðgerð mun fara fram. Í frétt á vefsíðu Sæferða...

Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna snjóflóðs á Flateyri

Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum á föstudag, að tillögu forsætisráðherra, að veita Ísafjarðarbæ og stofnunum fjárstyrk úr almennum varasjóði til að mæta óvæntum...

Ísafjörður: 2003 tonna afli í júní

Alls var landað 2003 tonnum í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði.  Nánast allur aflinn var veiddur í botntroll, aðeins 1,5 tonn voru veidd á handfærum....

Súðavík: Malbikað í Raggagarði

Það var mikið um að vera í Raggagarði í Súðavík í síðustu viku. Hlaðbær Colas kom og malbikaði bílastæði garðsins. "Það er aldeilis orðið flott...

Úrbætur á fjarskiptastöðvum

Neyðarlínan vinnur nú að því að gera úrbætur á 64 fjarskiptastöðvum víða um land með auknu varaafli og að fjölga færanlegum vararafstöðvum. Þar af...

Fegursti fjórðungurinn

Indriði á Skjaldfönn heldur fram hlut Vestfjarða í þessari vísu og vísar til þess að landsmenn sögðu í könnun að Vestfirðir væru fegursti landshlutinn:   Nýleg...

Vökuvísur í Unaðsdal – Tónleikar í Dalbæ

Sunnudaginn 12. júlí kl. 15 verður slegið upp veglegri tónlistarhátíð í Dalbæ þar sem tónlistarfólk sem á taugar til svæðisins kemur fram: Kristín Björk...

Tillaga að eldissvæðum vegna fiskeldis í Arnarfirði

Hafrannsóknastofnun hefur sent Skipulagsstofnun til kynningar tillögu sína að afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Arnarfirði. Þetta er fyrsta tillaga að eldissvæðum sem unnin er...

Tálknafjörður: Vegagerðin ræðir við sveitarfélagið seinna

Vegagerðin hefur boðið út framkvæmdir við veg og brú yfir Botnsá í Tálknafirði. Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdina með skilyrðum sem ætluð eru  til þess...

Þingeyrarkirkja

Þingeyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Prestssetur hefur verið á Þingeyri frá árinu 1915 og útkirkja á Hrauni. Núverandi steinkirkja var byggð...

Nýjustu fréttir