Fegursti fjórðungurinn

Hestfjörður. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson

Indriði á Skjaldfönn heldur fram hlut Vestfjarða í þessari vísu og vísar til þess að landsmenn sögðu í könnun að Vestfirðir væru fegursti landshlutinn:

 

Nýleg könnun kominn er
sem kveikir gleði sanna.
Flestir sáu fyrir sér
fegurð Vestfjarðanna.
Dýrfirðingurinn Kristjana Sigríður Vagnsdóttir bætti um með tveimur v´sium um Vestfirsku Alpanna: fjöllin sunnan Dýrafjarðar o norðan Arnarfjarðar:
Vestfirsku, Alparnir okkar,
eru sem fegurð á, grein.
Allt það, sem laðar og lokkar
lífsgleðin ein, er svo hrein

Þar út um holtin og hæðir
hefjast þar kinni svo góð.
Ef þú á göngunni græðir
þín gengin er, ókomin slóð.

DEILA