Bolafjall: lokað vegna aurskriðu

Aurskriða fékk yfir veginn upp á Bolafjall í Bolungavík við neðri beygjuna og lokaði hún veginum á um 100 metra kafla. Guðmundur Ragnarsson, starfsmaður Ratsjárstöðvarinnar...

Hjörleifur og Jónas Þórir í Ísafjarðarkirkju

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Jónas Þórir píanóleikari og organisti flytja fjölbreytta tónlist úr ýmsum áttum á tónleikum í Ísafjarðarkirkju nú á laugardag 18. júlí kl....

Laxeldi í Ísafjarðardjúpi: kæra afturkölluð

Landssamband veiðifélaga hefur formlega afturkallað kæru sín frá 15. júní síðastliðnum til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál. Skipulagsstofnun hafði ákveðið 26. júní 2019 að umsókn...

Breiðadalur: bílaleigubíll út af en engin slys

Betur fór en á horfðist á þriðjudaginn þegar bílaleigubíll fór út af þjóðveginum við neðri Breiðadal í Önundarfirði. Að sögn vegfaranda sem Bæjarins besta...

Arnarnesgöngin: Vegagerðin setur upp upplýsingaskilti

Vegagerðin hefur sett upp upplýsingaskilti um fyrstu veggöng á Íslandi, í Arnarneshamri á Djúpvegi.  Skiltið er staðsett á Vébjarnareyri norðan við göngin.  Hafist var...

Merkir Íslendingar – Jakobína Sigurðardóttir

Jakobína Sig­urðardótt­ir fædd­ist í Hæla­vík á Horn­strönd­um 8. júlí 1918. For­eldr­ar henn­ar voru Sig­urður Sig­urðsson, bóndi í Hæla­vík, og Hall­dóra Guðna­dótt­ir hús­freyja. Jakobína átti alls...

Hundar geta haft góð áhrif á ökumenn

Í könnun sem spænski bílaframleiðandinn Seat lét vinna fyrir sig kom í ljós að þegar hundur er með í bílnum hefur hann góð áhrif...

Úthlutun úr Öndvegissjóði Brothættra byggða

Þann 9. júlí sl. voru 40 milljónum úr Öndvegissjóði Brothættra byggða úthlutað til sex verkefna í Brothættum byggðum. Auglýst var síðastliðinn apríl, fjórtán...

Mun meiri afli í júní í ár en í fyrra

Afli íslenskra fiskiskipa var tæplega 62 þúsund tonn í júní 2020. Botnfiskafli jókst um 23%. Þorskafli var um 35 þúsund tonn, 6355 tonnum meira...

Ísafjörður: byggt yfir líkamsrækt á Torfnesi

Birgir Gunnarsson, bæjarstjóri staðfestir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að framtíðarsýnin sé að byggja aðstöðu fyrir líkamsrækt á Torfnesi á næstu árum. Mun vera samkvæmt...

Nýjustu fréttir