Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

6.flokkur kvenna í Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Stúlkurnar í 6.flokki kvenna gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri um liðna helgi.  Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og...

Handbolti: Hörður einum leik frá úrvalsdeildinni

Það var mikil spenna í leik Harðar og Fjölnis í handbolta á Ísafirði í gær þar sem Hörður hafði betur 38:36.

Handbolti – Hörður mætir Fjölni í toppbaráttuslag á sunnudag

Þá er komið að því, strákarnir okkar í handboltanum hafa barist í allan vetur fyrir þessu augnabliki. Þegar...

Handbolti – Hörður í efsta sæti í deildinni

Hörður vann sannfærandi sigur síðasta laugardag gegn ungmennaliði Aftureldingar 38-22 í Mosfellsbænum. Harðarmenn náðu snemma yfirhöndinni og voru...

Körfubolti – Vestri – ÍR í Subwaydeild Karla

Vestri mætir ÍR í lokaumferð Subwaydeildar karla í kvöl 31 mars kl. 19:15. Þetta er lokaleikur liðsins í efstu...

Yfir 650 þátttakendur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, elsta skíðagöngukeppni Íslands, fer fram á Ísafirði dagana 31. mars-2. apríl. Í ár eru yfir 650 þátttakendur...

Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar tóku þátt í tveimur mótum um síðustu helgi og var árangurinn mjög góður. Á laugardag...

Ólympíufarinn Snorri boðinn velkominn heim

Í síðustu viku gafst loksins færi á að bjóða ólympíufarann hann Snorra Einarsson velkominn heim. Móttaka Ísafjarðarbæjar ...

Fjölmenningarlegt knattspyrnumót

Á sunnudag var haldið knattspyrnumót í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík sem með sanni má segja að hafi verið fjölmenningarlegt. Þar var keppt...

Nýjustu fréttir