Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Strandakonan Árný Helga Íslands- og bikarmeistari

Árný Helga Birkisdóttir vann nýverið Íslandsmeistaratitil á Unglingameistaramóti Íslands í hefðbundinni göngu og einnig bikarmeistaratitil á sama móti. Árný keppir...

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag vegna heimsfaraldurs

Íþróttahreyfingin fær 500 m.kr. fjárframlag frá stjórnvöldum sem mótvægisaðgerð gegn tekjutapi af völdum heimsfaraldurs. Þetta var ákveðið á fundi ríkisstjórnar á föstudag.

Vestra vantar knattspyrnuþjálfara

Knattspyrnudeild Vestra leitar eftir öflugum þjálfurum sem búsettir eru á norðanverðum Vestfjörðum í lið með okkur hjá yngri flokkum félagsins.Reynsla, þjálfara –eða...

Ísafjörður: Skíðavikan sett á miðvikudaginn

Skíðavikan 2022 verður sett með pompi og prakt á Silfurtorgi á miðvikudaginn 13. apríl. Setningin hefst með því að...

Ársþing Hrafna-Flóka var haldið á Patreksfirði

Ársþing Héraðssambandsins Hrafna-Flóka (HHF) fór fram í félagsheimilinu á Patreksfirði 5. apríl. Eftir venjuleg þingstörf, skýrslu stjórnar,...

Samkomulag um gerð reiðstíga

Vegagerðin og Landssamband hestamannafélaga skrifuðu þann 6. apríl undir samkomulag um gerð og útfærslur reiðstíga með stofn- og tengivegum sem lagðir eru...

Handbolti – Ísfirðingar í úrvalsdeild í fyrsta sinn

Hörður frá Ísaf­irði hefur tryggt sér sæti í úr­vals­deild­inni á næsta keppnistímabili. Hörður sigraði Þór frá Ak­ur­eyri...

Handbolti – Síðasti leikurinn á tímabilinu og sá mikilvægasti

Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 í síðasta leiknum á tímabilinu þar sem allt er undir. Deildarmeistaratitill...

Karfan: Fimm úr Vestra í æfingahópum U-20 landsliða

Fimm leikmenn meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Vestra hafa verið valdir í æfingahópa U-20 landsliðs Íslands. Arnaldur Grímsson, Hera Magnea Kristjánsdóttir, Hilmir Hallgrímsson, Hugi Hallgrímsson og...

6.flokkur kvenna í Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Stúlkurnar í 6.flokki kvenna gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri um liðna helgi.  Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og...

Nýjustu fréttir