Laugardagur 27. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

UMFÍ50+ : Vestfirðingar raka saman verðlaunum

Vestfirðingar fjölmenntu á landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, sem haldið var um helgina í Borgarnesi. Upplýsingar um heildarúrslit liggja...

UMFÍ: Ísfirðingarnir mættir á landsmót í Borgarnesi

Þátttakendur á miðjum aldri og eldri eru nú að streyma til Borgarness en Landsmót UMFÍ 50+ hefst með keppni í boccía í...

Knattspyrna: sigrar hjá Vestra og Herði

Bæði Vestri og Hörður unnu sína leiki á laugardaginn í knattspyrnu karla. Vestri gerði góða ferð í Grafarvoginn og hafði sigur gegn...

Ungdúró 2022- skráningarfrestur framlengdur

Hjólreiðadeild Vestra heldur ungduro fjallahjólamót þann 18. júní næstkomandi. Ungduro er enduro keppni fyrir alla krakka og unglinga, keppnin hefst kl 15:00...

Vestri gerði jafntefli við Kórdrengina

Karlalið Vestra heldur áfram að hiksta í Lengjudeildinni. Á laugardaginn byrjaði liðið ekki vel og Kórdrengirnir höfðu náð tveggja marka forystu...

KSÍ – 11 mótsleikir fóru ekki fram í fyrra þar af einn á Ísafirði

Mikil umræða hefur skapast um knattspyrnuleiki þar sem lið mæta ekki til leiks. Þetta á einnig við um aðrar boltaíþróttir þar sem...

Golfklúbbur Ísafjarðar býður ókeypis kennslu í golfi

Golfklúbbur Ísafjarðar býður nýliðum á öllum aldri í golfi í ókeypis kennslu á föstudaginn 10. júní kl. 14:00.

„Þetta er alveg óþolandi“

Þetta er alveg óþolandi segir Pálína Jóhannsdóttir móðir þriggja barna í knattspyrnu á Ísafirði. Þar á hún við sífelld forföll liða af...

Landsmót UMFÍ 50+ í Borgarnesi 24. – 26. júní

Landsmót UMFÍ 50+ er blanda af íþróttakeppni og annarri keppni, hreyfingu og því að fá fólk á besta aldri til að hafa...

SAUÐAFELLSHLAUPIÐ 2022

Sunnudaginn 19. júní verður Sauðafellshlaupi haldið í 9. sinn. Hlaupið hefst og endar við brúsapallinn á Erpsstöðum.Hlaupið er...

Nýjustu fréttir