„Skipulagsvald á Strandsvæðum ætti að fela sveitarfélögum“

Á 1015. fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar, sem haldinn var 30. apríl, var tekin fyrir umsögn skipulags- og mannvirkjanefndar um frumvarp til laga um skipulag haf-...

Seldu vöfflur til að safna fyrir Gautaborgarferð

Héraðssamband Hrafna-Flóka buðu áhugasömum í vöfflukaffi á Hópinu á Tálknafirði þann 1. maí. Tilefnið var að ungmenni á vegum félagsins eru að fara til...

VesturVerk heldur opinn fund um raforkumál

VesturVerk mun halda opinn fund um raforkumál, föstudaginn næstkomandi, 4. maí kl. 16 til 18 á Hótel Ísafirði. Raforkumál verða þar í brennidepli, en...

Þýska tónlistarkonan Ulrike Haage með tónleika á Ísafirði

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við Tónlistarskóla Ísafjarðar, bjóða til síðdegistónleika í Hömrum föstudaginn næsta, 4. maí kl. 17. Þýska tónlistarkonan Ulrike Haage...

Páll Pálsson ÍS 102 kemur til hafnar á Ísafirði um helgina

Von er á Páli Pálssyni ÍS 102, nýjum skuttogara Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf., til hafnar á Ísafirði um næstu helgi. Þetta staðfestir Heiða Jónsdóttir,...

Fjórir heiðursborgarar kjörnir í Vesturbyggð

Fjórir heiðurborgarar voru kjörnir á síðasta bæjarstjórnarfundi Vesturbyggðar árið 2017, en þrír þeirra voru heiðraðir við athöfn í Félagsheimilinu á Patreksfirði síðasta laugardag. Þau...

Hugur í Í-listafólki

Það var hugur í fólki á opnun kosningaskrifstofu Í-listans í gær á baráttudegi verkalýðsins. Á annað hundrað manns létu sjá sig og þáðu fiskisúpu...

Reykhólar auglýsa einbýlishúsalóðir

Í fundargerð sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá 17. apríl síðastliðnum kemur fram að: „Sveitarstjórn samþykkir að auglýsa til úthlutunar fimm einbýlishúsalóðir á Reykhólum, samkvæmt úthlutunarskilmálum.“ Í...

Erla Rún ljósmóðir

Flest allir sem eiga börn á norðanverðum Vestfjörðum þekkja hana Erlu Rún Sigurjónsdóttur, ljósmóður á Ísafirði. Erla er best. Það er bara þannig. Enginn...

Lengd ganganna komin yfir 2 km í viku 17

Í viku 17 fór lengd ganganna yfir 2 km og enn var slegið met í greftri ganganna þegar grafnir voru 105 m á einni...

Nýjustu fréttir