Sagnastund í Holti

Hin árlega samverustund í Önundarfirði sem haldin er á afmæli stórskáldsins Guðmundar Inga frá Kirkjubóli verður að venju haldin í Friðarsetrinu í Holti á...

Ferðaþjónar landsbyggðarinnar streyma á Mannamót

Markaðsstofur landshlutanna standa fyrir ferðasýningunni Mannamót 2017 fimmtudaginn 19. janúar í Reykjavík, í ár er yfirskrift Mannamótanna „Sóknarfærin eru á landsbyggðinni.“ Tilgangur Mannamóta markaðsstofanna,...
video

Brimbrettakappar glíma við vestfirskar öldur í nýrri mynd

Vestfirskt landslag leikur stórt hlutverk í nýrri heimildarmynd „Under an Arctic sky“ sem könnuðurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard vinnur í samstarfi við kvikmyndagerðamanninn Ben...

Fyrsti leikurinn í kvöld

Opnunarleikur HM 2017 í handbolta fór fram í gær og hinir Frönsku heimsmeistarar lögðu Brasilíumenn með miklum bravúr með 31 stigi gegn 16. Vincent...

Ný jógastöð opnuð á Mávagarði

Jógastöð Gunnhildar Gestsdóttir á Ísafirði hefur nú opnað á nýjum stað. Stöðin er nú til húsa við Mávagarð og er hún í innsta húsi...

Skattsvik í Súðavík

Á fundi sveitarstjórnar í Súðavík í lok desember fjallar stjórnin í seinni umræðu um fjárhagsáætlun fyrir árið 2017 en áætluð lokaniðurstaða ársins gerir ráð...

Gísli á fjalirnar á morgun

Okkar maður er mættur í Þjóðleikhúsið og er að gera klárt fyrir fyrstu sýningu á Gísla á Uppsölum en uppselt mun vera á fyrstu...

Svara erindum hratt og vel

Jónas Þór Birgisson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er ósáttur við viðbrögð bæjarstjórnar við fyrirspurnum. Í bókun hans á fundi bæjarráðs fyrr í vikunni kemur fram að...

250 ferðaþjónustuaðilar undirrituðu ábyrgðaryfirlýsingu

Í gær var undirrituð víðsvegar um landið yfirlýsing um ábyrga ferðaþjónustu. Þegar hafa yfir 250 ferðaþjónustuaðilar skráð sig í verkefnið sem lýtur að því...

FKA bjóða upp á námskeið í leiðtogaþjálfun

FKA á Vestfjörðum, sem er hinn vestfirski armur Félags kvenna í atvinnulífinu stendur fyrir námskeiði í markmiðasetningu og leiðtogaþjálfun á veitingastaðnum Við Pollinn á...

Nýjustu fréttir