Er meirihlutinn fallinn?

Öll þekkjum við umræðuna um meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn. Flokkar taka sig saman og mynda meirihluta eða þá að einn listi nær meirihluta...

Orkubúið skilaði hagnaði upp á 174 milljónir króna árið 2017

Þann 15. maí var aðalfundur Orkubús Vestfjarða haldinn. Orkubúið hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að rekstur fyrirtækisins hafi skilað 174 milljón króna...

Búlandstindur tekur nýjan búnað frá Skaginn3X í notkun

Nýr ofurkælingarbúnaður var tekin í notkun hjá Búlandstindi á Djúpavogi í vikunni. Búnaðurinn getur ofurkælt 19 tonn af laxi á tímann, sem eykur gæði...

Ísafjarðarbær mætir Ölfus

Í kvöld tekst lið Ísafjarðarbæjar á við lið Ölfuss í úrslitaviðureigninni í Útsvari. Seinasta viðureign þeirra við Hafnarfjörð var æsispennandi og ýmis álitamál komu...

Þrándar í götu

Öll höfum við einhvern tímann heyrt máltækið að vera „þrándur í götu“ þótt trúlega færri viti að máltækið er komið frá frændum okkar og...

Veltufé frá rekstri ekki verið hærra í áratugi

8. maí síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar ársreikning fyrir árið 2017. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 47,6 milljónir krónar. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, segir árangurinn...

Uppskeruhátíð í yngri flokka körfunni

Í dag, 17. maí, fer fram uppskeruhátíð yngri flokka í körfuboltanum hjá Vestra á Ísafirði. Hátíðin hefst klukkan 17:00. Dagskráin verður hefðbundin eins og...

Sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð baka vöfflur

Í dag, 17. maí, munu sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð mæta á Gistihúsið við höfnina á Bíldudal til að bjóða íbúum upp á spjall...

Skráning á hreinsunarhelgi á Hornströndum er hafin

Áhugamannafélagið Hreinni Hornstrandir leita eftir hraustum sjálfboðaliðum í hreinsunarferð á Hornstrandir dagana 22. – 24. júní. Þetta er í fimmta skiptið sem farið er...

Nú er lag að tjá sig um blessaðan Vestfjarðaveginn (nr. 60)

Íbúar Reykhólahrepps eru duglegir að mæta á íbúafundi og rýna saman í málefni líðandi stundar. Þann 17. maí kl. 17:00 ætla þeir að hitta...

Nýjustu fréttir