Laugardagur 27. apríl 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Mannfjöldaspá Byggðastofnunar

Ávörp í fréttabréfi Vestfjarðastofu hafa oftar en ekki snúist um þann vöxt sem er að verða á Vestfjörðum og útlit er fyrir...

Af aldursfordómum og mannfyrirlitningu á HVEST

Það hefur án efa ekki verið auðvelt og því síður einfalt að starfa við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða síðustu áratugina. Heilbrigðisstörf  eru öll mjög...

Betra skipulag á skipulaginu

Skipulagið ákvarðar hvernig sveitarfélag við viljum; hver má byggja hvað og hvenær. Starfsfólk á skipulags- og eignasviði þarf að fá frið og...

Baráttudagur verkalýðsins í skugga verðbólgu og dýrtíðar

Dýrtíð er skollin á um alla Evrópu og við förum ekki varhluta af því. Verðbólgan mælist nú 7,2% og höfum við ekki...

Atvinnuuppbygging í sátt við náttúruna

Það hefur í nokkurn tíma verið í gerjun hugmynd um þjóðgarð á Vestfjörðum. Stutta sagan er svona: Hugmyndin kom, það var unnið...

Af hverju Framsókn

Ég er Vestfirðingur í húð og hár og vil hvergi annars staðar búa. Innan um fjöllin, firðina, sjóinn, náttúruna og fólkið sem...

Varðveisla Maríu Júlíu BA 36

Verndun og varðveislu sögulegra skipa er hluti af alþýðumenningu okkar. Eitt merkilegasta skip sem möguleiki er á að bjarga er fyrsta varðskip...

Uppbygging framundan

Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar, bæjarstjórnarkosningar fara fram 14. maí n.k. Ég er oddviti Sjálfstæðisflokksins og reyni frumraun mína á pólitískum vettvangi. 

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir börnin okkar í heimabyggð!

Rannsóknamiðstöðin Rannsókn og greining hefur frá árinu 1992 framkvæmt umfangsmiklar þýðiskannanir og lagt fyrir börn á unglingastigi grunnskóla á Íslandi. Rannsóknin ber...

47 milljónir til verkefna á Ströndum og Reykhólum

Á síðasta degi vetrar bárust þær fréttir að stuðningur hefði fengist úr aðgerð C1 í Byggðaáætlun til þriggja verkefna á Vestfjörðum. Um...

Nýjustu fréttir