Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Er ekki bara best að kjósa …….. ?

Glöggt er gests auga. Ágæti lesandi, fréttamaður Stöðvar 2 var á ferð um Ísafjarðarbæ til að fjalla um komandi bæjarstjórnar kosningar sagði...

Sterk fjármálastjórn undirstaða vaxtar

Ísafjarðarbær er í vexti. Þau merki getum við séð víðsvegar um sveitarfélagið. Skortur er á húsnæði í öllum byggðakjörnum, flest fyrirtæki hafa...

Íslandsbankasala fjármálaráðherra er ólögleg

Árið 2012 setti Alþingi lög um sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Fjármálaráðherra fær þar m.a. heimild til að selja Íslandsbanka, að...

Fyrir hverju standa Píratar eiginlega – og hvers vegna ættir þú að kjósa flokkinn?

Píratar berjast fyrir meira lýðræði, meira gagnsæi og meiri heiðarleika í stjórnmálum. Þegar þú kýst Pírata þá greiðirðu atkvæði með sterkara og...

Væntingar, vextir og vonbrigði

Vaxtahækkun seðlabankans mun koma illa niður á heimilum og atvinnulífinu. Þegar vextir hækka umfram laun þýðir það kjararýrnun. Greiðslubyrði mun hækka á...

Stóru S-in: Stjórnsýsla, stefna, skipulag

Það er áberandi nú í aðdraganda kosninga að það sem brennur einna helst á fólki er stjórnsýslan og óskilvirkni hennar. Fólk kallar...

Sjáumst í Ísafjarðarbæ

Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar eru fulltrúar okkar út á við og tala máli okkar. Við viljum heyra hvaða skoðanir þeir hafa á bæjarmálum,...

Af hverju að kjósa Pírata

Spurningin sem ég fæ ofast er „afhverju ætti ég að kjósa Pírata“ og svarið er ekki endilega einfalt. Það eru margar ástæður...

Að efla aldursvænt samfélag

Hvernig er viðhorf þitt gagnvart öldruðum? Hefur þú leitt hugann að því? Hefur þú tekið eftir aldursfordómum í þínu...

Í skólanum er skemmtilegt að vera

Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera, var sungið fyrir nokkuð mörgum árum. Er það ekki það sem við viljum enn...

Nýjustu fréttir