Sunnudagur 13. október 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Pabbi, hver er ríkastur í bænum?

Þetta spurði 8. ára sonur minn þegar við vorum að koma okkur í háttinn. Hverju hefðuð þið svarað? Ég vil endilega deila með ykkur mínu...

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Opið  bréf til Tómasar Guðbjartssonar læknis: Bunandi lækur og barka Tómas

Ágæti kollega Tómas, ég tel mig tala fyrir munn fjölda Vestfirðinga þegar ég bið þig um að láta af þeirri áráttu, að...

,,Spurningin er ekki hvort, heldur hvenær“

Öryggi er ein af grundvallarþörfum mannsins og ef okkur líður eins og við séum ekki örugg fer okkur að líða illa. Flestir eru sammála...

Er ekki læknaskortur á Vestfjörðum?

Undirritaður, sem starfaði sem læknir á Ísafirði í 27 ár og þekkir vel til þjónustusvæðis Hvest, (Heilbrigðisstofnun Vestfjarða) dvaldi nýliðið sumar í...

Hugleiðingar heimamanns um Hvalárvirkjun og Árneshrepp

Á Vestfjörðum er fólk ekki óvant því að hafa fyrir lífinu. Óblíð náttúruöfl hafa mótað þar útsjónarsama Íslendinga, sem eru útbúnir seiglu og langlundargeði....

Sérstakur óvinur Vestfirðinga : Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum óvina Vestfirðinga vegna frestunar framkvæmda við Hvalárvirkjun. Allt frá umhverfisráðherranum, sem stýrt hefur aðförinni  gegn Vestfjörðum frá skrifstofu sinni...

Síðbúinn sannleikur

Innst inni er ég einhvern veginn sannfærð um það, að enginn maður á Íslandi – né kona  – trúi því í alvöru, að maðurinn...

Vindáttinni snúið í móttöku skemmtiferðaskipa

Stefna og aðgerðaráætlun um móttöku skemmtiferðaskipa, sem Í-listinn hafði forgöngu um að skrifa, var samþykkt í apríl. Fjölmargt í stefnunni er markvert,...

Af hverju flutti ég vestur?

Fyrir fjórum árum hrúgaði ég helvítis helling af drasli í Lancerinn minn austur á Egilsstöðum, setti synina á toppinn og keyrði vestur á Flateyri...

Nýjustu fréttir