Föstudagur 8. desember 2023
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af hverju flutti ég vestur?

Takk Inga Hlín fyrir áskorunina! Ég minnist þess að hafa setið í stofunni í íbúðinni sem ég bjó í á besta stað í höfuðborginni og...

Nýr þjóðgarður á þessu ári?

Alvöru áform um stofnun þjóðgarðs á sunnanverðum Vestfjörðum hafa verið í deiglunni frá ársbyrjun 2020 þegar undirbúningur hófst á mögulegri stækkun á...

Vestfirskir listamenn : Jón Thoroddsen

Jón Thoroddsen 5. október 1818 á Reykhólum. D. 8. mars 1868 á Leirá. Öndvegisverk: Ó fögur er vor fósturjörð, Piltur og stúlka, Maður og kona. „Ólygin...

Íslenska módelið og samtrygging

Á Evrópuvettvangi er stöðugt fjallað um hvernig styrkja megi stéttarfélög og samtal þeirra við atvinnurekendur annars vegar og stjórnvöld hins vegar. Að...

Alþingi í eina viku

  Í síðustu viku áskotnaðist undirrituðum sá heiður að taka sæti á Alþingi íslendinga fyrir Miðflokkinn.  Óhætt er að segja að ýmislegt...

Litið aftur, svo fulla ferð áfram

Ég sat ein í bílnum, í röðinni, og leið eins og krakka á aðfangadag. Slíkur var spenningurinn. Varð svo rígmontin þegar vegamálastjóri vitnaði í...

Eflum byggðir landsins

Eitt aðalmarkmið Pírata er valddreifing og sjálfsákvörðunarréttur. Að hver og einn geti haft aðkomu að málum sem hann varðar. Af því leiðir sú stefna...

Um ber og þau sem tína ber

Mér finnst fátt jafn endurnærandi og gefandi en að tína ber. Síðsumars og haust fer ég upp í hlíðar fjalla með boxin...

Virkjum hæfileikanna – líka þeirra sem hafa skerta starfsgetu.

Vikuna 14-18 október stendur yfir evrópsk starfsmenntavika þar sem sjónum er beint að starfsmenntun, fjölbreytni og jöfnun tækifærum á vinnumarkaði. Í vikunni mun Vinnumálastofnun...

Gamli söngurinn farinn að hljóma á ný

Það er tilefni til að fagna því að í gærkvöldi voru lög um hlutdeildarlán samþykkt á Alþingi. Lögin eiga að gera fólki auðveldara með...

Nýjustu fréttir