Föstudagur 8. desember 2023
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar 2024: Undraverður árangur

Það eru bjartir tímar í Ísafjarðarbæ. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár endurspeglar mikinn viðsnúning þar sem tekjur aukast, skuldir lækka og allar...

Skrapvirði sannleikans

Það á að segja satt.  Ein af fimm fyrstu uppeldisreglum hvers manns, hugsa ég.  Og í seinni tíð, þegar aldur og reynsla...

Þrettán þúsund milljónir

Þetta haust hefur farið sérstaklega blíðum höndum um okkur Vestfirðinga þegar horft er til veðurs og færðar. Við erum farin að sjá...

Skiptir máli að segja satt?

Nýlega bárust svör frá Innviðaráðuneyti um stjórnsýslu meirihluta Strandabandalagsins og oddvita sveitarfélagsins Strandabyggðar. Lengi hafði verið beðið eftir þessum svörum og enn...

Aflagjald í Sjókvíeldi

Fyrir nokkrum dögum féll dómur í Héraðsdómi Vestfjarða, þar sem Arnarlax var sýknað af kröfu Vesturbyggðar um greiðslu...

Útrýmum riðuveikinni hjá sauðfé á Íslandi

Eftir að ritstjóri Bændablaðsins, sem Guðrún mun heita, fór að brjóta stjórnarskrá með að setja mig í ritbann hjá blaðinu á liðnu...

Dagur íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu er vel við hæfi að vekja athygli á íslenskukennslu fyrir fólk af erlendum uppruna sem hefur verið einn...

Ferjan Baldur

Í dag er hátíð í Stykkishólmi þegar móttaka fer fram á nýjum Baldri. Skipið var keypt frá Noregi, þótt ekki sé um...

Bæjar­lista­maður = jóla­skraut

Árið er 2023 og Ísafjarðarbær tilkynnir að ekkert verði af útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðar í ár. Ástæðan er að Mugison sem var valinn...

Hnallþórukaffi á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu á sér stað 16. nóvember og af því tilefni býður Háskólasetur Vestfjarða og Gefum íslensku séns í Hnallþórukaffi í...

Nýjustu fréttir