Föstudagur 26. apríl 2024

Óshlíð: konunni bjargað fljótt

Í gærkvöldi voru björgunarsveitarmenn kallaðir út til þess að aðstoða konu úr sjálfheldu í Óshlíðinni í Bolungavík. Að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, uplýsingafulltrúa Landsbjargar gengu...

Djúpavík: tvö hús í byggingu

Tvö íbúðarhús eru í byggingu í Djúpavík í Reykjarfirði í Árneshreppi. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti sagði að þetta væri ánægjuleg tiðindi og að nokkru leyti...

Bolungavík: skuldir hækkuðu í fyrra

Skuldahlutfall Bolungavíkurkaupstaðar hækkaði árið 2019 um 12% af tekjum á árinu frá sem var árið áður. Hlutfallið var 93% fyrir A hluta og hækkaði...

Suðureyri: Aldargamall hjallur gerður upp

Rúmlega aldargamall hjallur hefur verið gerður upp á Suðureyri.  Það er Grétar Eiríksson eigandi sem hefur staðið fyrir endurbyggingunni og hefur notið aðstoðar Magnúsar...

Kona í sjálfheldu í Óshyrnu

Upp úr sex í kvöld voru björgunarsveitir í Ísafjarðardjúpi kallaðar út vegna konu sem er í sjálfheldu í Óshyrnu við Bolungarvík. Konan virðist hafa...

HÓLMAVÍK UM 1950

Þessi mynd er úr safni Sigurgeirs B. Halldórssonar (1908-1972), sjómanns og áhugaljósmyndara, sem tók mikið af myndum á árunum 1940 til 1960. Hann hóf...

GÍSLI Á UPPSÖLUM ER Í HAUKADAL 30. JÚLÍ

Gísli á Uppsölum snýr aftur í Haukadal í sumar. Sýning 30. júlí kl. 20:00 Þessi ástsæla sýning var á fjölunum fyrir tveimur árum og...

Steinunn Rasmus íbúi ársins í Reykhólahreppi

búi ársins var útnefndur á Reykhóladögum, eins og undanfarin ár. Að þessu sinni var Steinunn Ólafía Rasmus kosin. Steinunn, eða Steina eins og flestir...

GÖNGUHÁTÍÐ Í SÚÐAVÍK UM VERSLUNARMANNAHELGI

Um verslunarmannahelgina verður hin skemmtilega gönguhátíð í Súðavík haldin í fimmta skipti. Fjölbreyttar göngur verða á dagskrá fyrir fólk á öllum aldri og fjörugar...

myndlistarsýningin Fokhelt á Ísafirði um verslunarmannahelgina

Neðri Tunga á Ísafirði er gamall og reisulegur bóndabær sem staðið hefur yfirgefinn á þriðja áratug. Stór plön eru um að gera bæinn upp....

Nýjustu fréttir