Stolt í hverju skrefi

Frá árinu 2000 hefur Gleðigangan verið skipulögð í Reykjavík annan laugardag í ágúst sem hluti af Hinsegin dögum.  Nú liggur fyrir að Covid19 setur...

Virkjanir og náttúruvernd! Hvað er í húfi?

Margmiðlunarsýningin „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur” verður opnuð í Edinborgarhúsinu sunnudaginn 9. ágúst klukkan 16:00 – 19:00. Með einstökum ljósmyndum...

Neytendasamtökin ánægð með Sparisjóð Strandamanna

Neytendasamtökin fagna því að Sparisjóður Strandamanna hafi loksins ákveðið að hætta viðskiptum við Almenna innheimtu ehf. Almenn innheimta hefur haft þann eina starfa að...

Tuskudýr

Neytendastofa tók þátt í evrópsku samstarfsverkefni ásamt níu öðrum ríkjum þar sem athugað var öryggi tuskudýra. Tuskudýr er eitt af þeim leikföngum sem þurfa...

Að lifa með veirunni

Ljóst er að íslenskt samfélag er nú að hefja annan kafla í glímunni við Covid-19 þar sem vera kann að beita þurfi aðgerðum bæði...

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna vélarvana báts við Ingólfsgrunn

Áhöfnin á TF-GRO, þyrlu Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á þriðja tímanum í gær vegna vélarvana strandveiðibáts sem rak að skeri við Ingólfsgrunn á Húnaflóa....

Tálknfirðingar fagna fjölbreytileikanum

Þessa dagana hefðu Hinsegin dagarnir verið haldnir hátíðlegir með hinum ýmsu viðburðum en sökum hertra sóttvarnarreglna er dögunum fagnað með breyttu sniði. Við hjá Tálknafjarðarhreppi...

Af hverju renna á mann tvær grímur?

Vísindavefur Háskóla Íslands er duglegur að svara hinum ýmsum spurningum og gæti eflaust svarað spurningum Ara í Aravísum eftir Ingibjörgu Þorbergs (lag) og Stefán...

Merkir Íslendingar – Magnús Jónsson

Magnús Jónsson fæddist í Bolungarvík 7. ágúst 1916. Hann var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar lögregluþjóns á Ísafirði, f. 1886 og Margrétar Maríu Pálsdóttur, f....

Tíðarfar í júlí

Veðurstofan hefur greint veðrið í júlí og borið saman við önnur ár og meðaltöl. Í ljós kemur að júlí var fremur kaldur miðað við...

Nýjustu fréttir