Föstudagur 26. apríl 2024

Merkir Íslendingar – Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27. september 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur. Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar, bónda í...

Merkir Íslendingar : Oddur Friðriksson

Oddur Friðriksson; rafvirkjameistari og iðnskólakennari var meðal brautryðjenda á sviði rafvirkjunar á Vestfjörðum í hálfaöld, en á þeim tíma má segja, að hér sem víðar...

Karfan: Vestra spáð misjöfnu gengi í 1. deild karla

Birt hefur verið spár um gengi liðanna sem keppa í 1. deild karla í körfuknattleik fyrir komandi leiktímabil. Spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna er...

Suðureyri: 87 m.kr. hafnarframkvæmdir

Á árinu hefur verið unnið að endurbyggingu löndunarkants á Suðureyri fyrir 87 milljónir króna. Á síðasta ári var 20 m.kr. varið til verksins. Samtals...

Samfylkingin: fagnar áframhaldandi uppbyggingu laxeldis á Vestfjörðum

Í stjórnmálaályktun Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi er fagnað áframhaldandi uppbyggingu laxeldis á Vestfjörðum og eru stjórnvöld kvött til þess að stuðla að frekari rannsóknum og skynsamlegri...

MÆÐGIN Í MYNDATÖKU 2. OKTÓBER 1899

Hannes Hafstein með Kristjönu móður sinni í myndatöku hjá Birni Pálssyni ljósmyndara á Ísafirði 2. október 1899. Nokkrum dögum síðar var Hannes hætt kominn...

Íslendingar fá ekki að fara til Danmerkur nema að eiga þangað erindi

Vegna aukningar á Covid-19 smitum á Íslandi fá farþegar sem að koma frá Íslandi til Danmerkur ekki landgöngu nema að eiga lögmætt erindi til...

Hver vill kaupa bryggju ?

Hafnar­sjóður Vest­ur­byggðar hefur til sölu flot­bryggju, flekinn er um 20x3m og er stað­settur við Flókatóftir á Brjánslæk. Bryggjan er skemmd og þarfnast lagfær­inga. Tilboðsfrestur er...

Ísafjörður: Gámur fyrir Covid sýnatöku

Í gær greindust 45 með COVID á öllu landinu og er nýgengi smita komið yfir 100 og er þá átt við nýgengi smita þ.e.virk...

Merkir Íslendingar – Bergur Jónsson

Bergur fæddist í Reykjavík 24. september 1898. Foreldrar hans voru Jón Jensson háyfirdómari, og k.h., Sigríður Hjaltadóttir húsfreyja. Jón var sonur Jens Sigurðssonar, rektors Lærða...

Nýjustu fréttir