NV kjördæmi: vantraust á landbúnaðarráðherra

Stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi lýsir yfir vantrausti á Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum. Þar segir: "Hann hefur ítrekað...

Gallup: 6 flokkar fengju mann kjörinn í Norðvesturkjördæmi

Töluverðar breytingar eru í farvatninu á fylgi flokka í Norðvesturkjördæmi samkvæmt nýrri könnun Gallup. Dreifing atkvæða er meiri nú en var í síðustu Alþingiskosningum....

Citroën snjóbíll

Gripur mánaðarins í október hjá Þjóðminjasafni Íslands er snjóbíll af gerðinni Citroën-Kegresse, árgerð 1927-1930. Bíllinn var smíðaður í Frakklandi, en yfirbyggingin er íslensk. Þór Magnússon...

Ættleiðingum fjölgar á milli ára

Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands voru 49 einstaklingar ættleiddir á Íslandi árið 2019. Þetta eru aðeins fleiri en árið 2018 en þá voru ættleiðingar 46....

Hlýnun sjávar hefur áhrif á fiska

Hitastig sjávar við botn hefur farið hækkandi undanfarna tvo áratugi, en breytingarnar eru mismunandi eftir svæðum og dýpi. Vísindamenn frá Hafrannsóknarstofnun og Háskóla Íslands...

Óskað eftir að endurmenntun atvinnubílstjóra verði áfram í fjarnámi

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur óskað eftir undanþágu frá nýlegri Evróputilskipun til að tryggja að endurmenntun atvinnubílstjóra stærri ökutækja geti áfram farið fram að öllu...

Hvest: tæki fyrir 20 m.kr.

Alls söfnuðust 20 milljónir króna í söfnuninni Stöndum saman Vestfirðir sem þær Steinunn G. Einarsdóttir, Tinna Hrund Hlynsdóttir og Hólmfríður Bóasdóttur stóðu að. Að sögn Gylfa...

Ísafjörður: grjót féll á flutningabíl

Í gærkvöldi féll grjót úr hlíðinni ofan vegarins í Ísafirði innst í Ísafjarðardjúpi. Grjótið lenti á flutningabíl sem þar átti leið um. Ökumann sakaði...

Rafrænt Fjórðungsþing um helgina

Fjórðungsþing Vestfirðinga, það 65. í röðinni, verður haldið dagana 9. og 10. október.  Til stóð að halda þingið í Félagsheimilinu í Bolungavík en fallið...

Ísafjörður: 2.110 tonnum landað í september

Alls var 2.110 tonnum af fiski landað í Ísafjarðarhöfn í september. Þar af voru 448 tonn af innfluttri rækju þannig að landaður afli var...

Nýjustu fréttir