Föstudagur 26. apríl 2024

Sveitarfélögin fagna samstarfi Baader og Skagans 3X

Ísafjarðarbær og Akraneskaupstaður sendu frá sér í morgun sameiginlega yfirlýsingu vegna samstarfs Baader og Skagans 3X sem grein var frá fyrr í morgun. Þar...

BAADER og SKAGINN 3X sameina krafta sína

BAADER og SKAGINN 3X hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að gengið hefur verið frá samningum um kaup BAADER á meirihluta...

Samgöngustofa: gerir úttekt á jarðgöngum á Vestfjörðum

Halldór Ó. Zoega deildarstjóri mannvirkjadeildar Samgöngustofu stðafestir í svari við fyrirspurn Jónasar Guðmundssonar f.h. Samgöngufélagsins að gerð verði úttekt á öryggismálum í jarðgöngum á Vestfjörðum....

Hvest: bólusetningar á Ísafirði og Patreksfirði

Bólusetningar vegna inflúensu eru hafnar á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði og Patreksfirði. Ákveðin forgangsröðun hefur verið sett upp og hefur heilsugæslan sent bréf til...

Ríkið: Reykjafjörður og Þaralátursfjörður verði þjóðlenda

Fjármálaráðherra gerir þá kröfu fyrir Óbyggðanefnd að bæði Reykjafjörður og Þaralátursfjörður verði þjóðlenda en ekki einkaeign. Nær krafa ríkisins til allrar landareigna í báðum...

Ný bók: Yrkja vildi eg jörð

Í bókinni segir frá íslenskum jarðræktarháttum. Fjallað er um vinnubrögð og verkfæri til ræktunar fóðurs fyrir búfé: sum séríslensk en önnur erlend, löguð að...

Hvar má veiða rjúpu ?

Rjúpnaveiðitímabil ársins hefst sunnudaginn 1. nóvember og þá er það spurningin hvar og hver má veiða. Lögum samkvæmt ber öllum þeim sem stunda veiðar...

Arfaostur og soðinn selur

Í sumar stóð Vestfjarðastofa fyrir könnun sem ætlað var að varpa ljósi á hvað fólk teldi vera vestfirskt þegar kemur að matvælum og matarhefðum....

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna verslunar í strjálbýli

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til verslana í strjálbýli, sbr. aðgerð A.9 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin...

„Þurfti að hafa flugvélina alveg í puttunum“

Guðmundur Harðarson flugstjóri frá Bolungarvík er gestur í nýjum hlaðvarpsþætti, Flugvarpinu sem nú er kominn út. Þar segir hann frá upphafsárum á sínum ferli...

Nýjustu fréttir