Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Norðaustan 5-13

Veðurspámenn Veðurstofunnar spá norðaustan 5-13 og rigningu með köflum hér á Vestfjörðum en hvassast á útnesjum. Lægir á morgun og styttir upp eftir hádegi....

Egill ÍS brann

Klukkan hálf ellefu í gærkvöldi hafði  Egill ÍS-77, sem er 70 brúttótonn dragnótarbátur, samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og tilkynnti um eld í ljósavélarými. Skipverjar...

Atvinnuleysið 1 prósent

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í júli 1 prósent sem er það lægsta frá því að samræmdar mælingar Hagstofunnar hófust árið 2003. Að...

Dýravaktin er ný vefsíða MAST

Mat­væla­stofn­un hef­ur tekið í notk­un nýja Facebooksíðu und­ir yf­ir­skrift­inni Dýra­vakt Mat­væla­stofn­un­ar. Til­gang­ur síðunn­ar er að skapa gagn­virk­an vett­vang til að miðla upp­lýs­ing­um um heil­brigði og...

Telja kalkþörunganám ekki hafa umtalsverð umhverfisáhrif

Íslenska kalkþörungafélagið ehf. áformar að hefja vinnslu á kalkþörungaseti úr Ísafjarðardjúpi á Vestfjörðum og hefur kynnt frummatsskýrslu um áformin  Framkvæmdin felur í sér efnisnám...

Kona í sjálfheldu fyrir ofan Ísafjörð

Björgunarsveitin á Ísafirði var boðuð út um klukkan fjögur til að aðstoða konu sem hafði farið í göngu í fjalllendi fyrir ofan Ísafjörð og...

Djúpið enn þá inni í myndinni

Stjórnendur Arnarlax eru ekki hættir við laxeldisáform í Ísafjarðardjúpi. Fyrirtækið hefur verið með 10 þúsund tonna eldi í Djúpinu í umhverfismati. „Við erum ekkert...
video

Máttu ekki ræða áhættumat Hafrannsóknastofnunar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar boðaði til aukafundar í hádeginu í dag til að ræða ályktun sveitarfélagsins vegna þeirrar niðurstöðu starfshóps um stefnumótun í fiskeldi að banna...

Viðspyrnan hefst á morgun!

Á morgun taka Vestramenn á móti Tindastóli í 2. deild Íslandsmótsins og leikurinn fer fram á Torfnesvelli. Síðustu vikur hefur Vestri sogast niður í...

Vísbendingar um erfðablöndun í sex ám

Hafrannsóknastofnun hefur lokið við rannsókn á erfðablöndun eldislax og náttúrulegs lax í laxastofnum á Vestfjörðum. Vísað var í rannsóknina í áhættumati Hafrannsóknastofnunar vegna mögulegrar...

Nýjustu fréttir