Föstudagur 26. apríl 2024

Strandveiðar fara vel af stað

Fyrsti dagur strandveiða 2021 er í dag 3. maí.   Áhugi fyrir veiðunum er mikill sem marka má á...

Bolungavíkurhöfn: 1109 tonna afli í apríl

Alls var landað 1109 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Sem fyrr var Sirrý ÍS aflahæst með 542 tonn...

Teigsskógur: eignarnám má taka eitt ár án þess að tefja framkvæmdir

Vegagerðin hefur ekki óskað eftir heimild til eignarnáms fyrir vegagerð um jörðina Gröf í Þorskafirði og leitar enn samninga við landeigendur. ...

Björgunarsveitin Ernir – Straumnes

Þann 1. maí fóru sex félagar úr björgunarsveitinni Erni í frekar óvenjulegt verkefni fyrir neyðarlínuna. Verkefnið var að koma tveimur 200 lítra...

1. maí á Ísafirði

Á Ísafirði var kröfuganga á 1. maí en mögulega annars konar en er að venjast. Krafist var nýrrar stjórnarskrár af krafti kvenna.

Ísafjörður: Viðreisn í Skúrnum á morgun

Fram kemur á fésbókarsíðu Guðmundar Gunnarssonar að hann og María Rut Kristinsdóttir muni verða í Skúrnum við Húsið á Ísafirði kl. 11:30...

Útskrift við Lýðskólann á Flateyri

Útskrift Lýðskólans á Flateyri fór fram í dag, 1. maí í þriðja sinn frá stofnun skólans. Vegna samkomutakmarkana var athöfninni streymt á...

Strandabyggð: uppsögn sveitarstjóra staðfest í gær

Sveitarstjórn Strandabyggðar kom saman í gær og staðfesti á fundi sínum uppsögn sveitarstjóra. Í bókun sveitarstjórnar kemur fram að...

Hamri og Vestra dæmdur sigur gegn Hrunamönnum

Vegna Covid-19 smita var leikjum Hrunamanna gegn Hamri og Vestra upphaflega frestað, en hægt hefur verið á öllu á Flúðum meðan þetta...

Vestri mætir Tindastóli í fyrstu deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Tindastól í 1. deild, laugardaginn 1. maí, kl. 15:00. Takmarkaður fjöldi áhorfenda er leyfður vegna sóttvarnarráðstafana. Miðasala...

Nýjustu fréttir