Umframafli í strandveiðum

Um 500 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða og eftir fyrstu viku strandveiða var landaður afli strandveiðibáta 702.032 kg. sem er 6,24%...

Skólahreysti 2021

Skólahreysti er liðakeppni á milli grunnskóla landsins.  Hvert lið samanstendur af tveimur strákum og tveimur stelpum sem öll þurfa að vera nemendur...

Skaginn 3X hannar nýtt vinnslukerfi í loðnuvinnslu sem eykur afköst um 70%

Nýlega undirrituðu Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði, LVF, og Skaginn 3X samning um nýtt vinnslukerfi LVF sem auka mun sjálfvirkni og vinnslugetu. Stefnt...

Framúrskarandi skólastarf í Ísafjarðarbæ

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar óskar eftir ábendingum um framúrskarandi skólaumhverfi í leikskólum, grunnskólum og dægradvöl Ísafjarðarbæjar skólaárið 2020-2021. Ábendingarnar mega koma úr skólasamfélaginu, frá...

Arctic Fish: tekjur 2,5 milljarður kr á fyrsta ársfjórðungi og 3.800 tonnum slátrað

Fyrsti ársfjórðungur 2021 var viðburðarríkur hjá Arctic Fish segir í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Útboð á nýju hlutaf´r heppnaðist vel og var eftirspurn...

Ferðafélag Ísfirðinga – fyrsta ferð sumarsins

Söguferð um Þingeyri og ganga upp á Sandafell laugardaginn 15.maí. Gangan hefst kl. 10:00 við íþróttamiðstöðina. Fyrsta ganga...

Flateyri: auglýst eftir leikskólastjóra

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að auglýsa eftir leikskólastjóra á Flateyri í stað deildarstjóra á leikskólanum Grænagarði á Flateyri og verður sú breyting...

Þjóðgarður á Vestfjörðum: fjármögnun óviss – stefnt að stofnun 17. júní

Unnið er að því af hálfu Umhverfisráðherra að Þjóðgarður á Vestfjörðum verði stofnaður 17. júní næstkomandi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra upplýsti þetta...

ÁRSRIT SÖGUFÉLAGS ÍSFIRÐINGA ER KOMIÐ ÚT

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 2020–2021 er nýlega komið út og er efni ritsins fjölbreytt að vanda. Aðalsteinn Benediktsson skrifar...

Magn eldisfisks hefur áttfaldast undanfarinn áratug

Magn slátraðs eldisfisks hefur áttfaldast á síðustu tíu árum og var um 40,6 þúsund tonn árið 2020. Mest...

Nýjustu fréttir