Föstudagur 26. apríl 2024

Efla kaupir Tækniþjónustu Vestfjarða

EFLA hf. og eigendur Tækniþjónustu Vestfjarða ehf. hafa undirritað samning um að EFLA kaupi allt hlutfé Tækniþjónustunnar. Þetta...

Rafíþróttir í Bolungavík

Rafíþróttafélagi Bolungavíkur hóf starfsemi sína í byrjun 2021 og starfar innan Ungmennafélags Bolungavíkur.  Æfingar hófust 1. febrúar s.l., æfingarnar fóru fram í...

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lokið

Meistaramóti G.Í lauk á laugardaginn með verðlaunaafhendingu og veislu fyrir keppendur í mótinu. Í heildina tókst mótið mjög vel, veðrið lék við...

Vesturbyggð: skuldahlutfall sveitarfélagsins 133%

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur afgreitt ársreikning sveitarfélagsins fyrir 2020. Heildarskuldir sveitarfélagsins voru 2.141 milljónir króna um síðustu áramót sem jafngildir liðlega 2 milljónum...

Kirkjubólskirkja i Valþjófsdal

Kirkjubólskirkja er í Holtsprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Kirkjuból var stórbýli og er kirkjustaður í Valþjófsdal við Önundarfjörð. Kirkjan, sem nú stendur, er timburkirkja,...

Litla skiptibókasafnið í Súðavík

Við Aðalgötuna í eldri hluta Súðavíkur stendur forláta símklefi sem fengið hefur annað hlutverk en hann hafði í upphafi

Vanrækslugjald ökutækja hækkar

Í nýrri reglugerð um skoðun ökutækja sem tók gildi 1. maí sl. er m.a. breyting á vanrækslugjaldi sem er sérstakt gjald sem...

Burt með einnota plastvörur

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið berst af krafti gegn einnota plastvörum og vill minni notkun á plasti og hefur nú tilkynnt um bann við...

Flateyri: ÍS47 ehf gerir athugasemdir við áform um laxasláturhús

Halldór Gunnlaugsson og Hrafn Gunnarsson , f.h. ÍS 47 hf. og Íslenskra verðbréfa hf hafa ritað bæjarráði Ísafjarðarbæjar bréf og gera alvarlegar...

Bolungavík: blíðviðri og markaðshelgin vel sótt

Markaðshelgin í Bolungavík fór fram um helgina í blíðviðri og var vel sótt. Nokkur hundruð manns voru á markaðstorginu á laugardaginn. Margir...

Nýjustu fréttir