Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

11 ára veiðimaður setti í stórþorsk

„Fyrsti fisk­ur­inn sem strák­ur­inn set­ur í var þessi svaka þorsk­ur,“ seg­ir leiðsögumaður­inn Ró­bert Schimdt í sam­tali við mbl.is. 11 ára aust­ur­rísk­ur ferðamaður veiddi í...

Kynningarfundur um endurskoðun á byggðakvóta

Kynningarfundur um endurskoðun á byggðakvóta verður haldinn í Félagsheimilinu á Þingeyri í dag. Þóroddur Bjarnason, prófessor við HA og fyrrv. stjórnarformaður Byggðastofnunar, mun á...

Tungumálatöfrar á Ísafirði

Vikuna 7. – 11. ágúst fer fram sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Dagskráin verður frá kl. 10 –...

Slys í Vestfjarðargöngum – uppfært

Upp úr klukkan þrjú í dag barst tilkynning um umferðarslys í Vestfjarðagöngunum, í Súgandafjarðarleggnum. Tvær bifreiðar rákust saman. Lögregla, slökkvilið og sjúkraflutningamenn eru á...

Rafmagn væntanlega komið á um 19:00

Verið er að vinna að viðgerðum vegna spennisins sem brann s.l. nótt innan við Ögurnes. Vinnuflokkar frá Hólmavík og Ísafirði eru að störfum og...

Sumarlokanir sveitarfélaga

Þjónustu sveitarfélaga minnkar víða yfir hásumarið og sum bregða á það ráð að loka skrifstofum í styttri eða lengri tíma. Í Súðavík er skrifstofa sveitarfélagsins...

Umhverfisstyrkir Landsbankans vestur

Í vikunni veitti Landsbankinn fimm milljónir króna í umhverfisstyrki og fór 750.000 í tvö verkefni á Vestfjörðum. Annars vegar er um að ræða styrk til...
video

Basknesk hátíð á Snæfjallaströnd

Föstudaginn 14. júlí kl 19-22 verður basknesk hátíð á Snæfjallaströnd, á söguslóðum Spánverjavíganna. Það er Ferðaþjónustan í Dalbæ og Snjáfjallasetur sem standa að hátíðinni í...

Endurgerð eða rif gamla Kópnesbæjarins

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í júní var lögð fram tillaga um að óska eftir áhugasömum aðila til að endurbyggja bæjarhúsin í Kópnesi en þau...

Stöku skúrir

Veðurstofan spáir norðvestlægri átt á morgun með stöku skúrum en hægri norðlægri eða breytilegri átt á sunnudaginn og bjartviðri á vestanverðu landinu. Það má...

Nýjustu fréttir