Vestri upp í 5. sætið

Knattspyrnulið vestra er komið upp í 5. sæti lengudeildarinnar eftir sigur á Þrótti frá Reykjavík á Olísvellinum á Ísafirði í gær. Sigurðinn...

300 manns á fjölskylduhátíð í Súðavík

Mikill fjöldi sótti fjölskylduhátíðina í Súðavík sem Raggagarður stóð fyrir í dag. Blíðskaparveður var og glaða sólskin. Börn og unglingar undu...

Raggagarður Súðavík: fjölskylduhátíð í dag

Fjölskylduhátíð verðu rí dag í Raggagarði í Súðavík. Dagskrá hefst kl 13:30. Boðið verðu rupp á töfrabrögð þar sem Einar Mikael kemur...

Hörður Ísafirði tapaði í gær í toppslagnum

Knattspyrnulið Harðar frá Ísafirði lék í Hafnarfirði í gærkvöldi gegn KÁ í 4. deild riðli C. Um var...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum stendur yfir

Fjögurra daga hlaupahátíð á Vestfjörðum hófst á fimmtudaginn. Þá var keppt í Skálavíkurhlaupi og Skálavíkurhjólreiðum. Í 19 km...

Ísafjarðarbær: fjóra mánuði tók að afgreiða umsögn um leyfi fyrir veitingastað

Bæjarráð afgreiddi á síðasta fundi sínum umsögn skipulagsfulltrúa um leyfi til að reka veitingastað í flokki III, Vagninn, Hafnarstræti 15 á Flateyri.

Act alone: Vestfjarðaóður á Suðureyri

Það er næsta víst að Vestfjarðaóður mun óma á hinni árlegu listahátíð Act alone á Suðureyri í ágúst. Því hinn eini sanni...

Kuldametið 1918

Nú eru rúm hundrað ár frá því að kaldast var í Reykjavík og víðar á landinu frá því mælingar hófust.

Aðeins eitt sveitarfélag á Vestfjörðum sótti um styrk til fráveituverkefna

Á dögunum sagði Bæjarins besta frá styrkjum til sveitarfélaga vegna framkvæmda við fráveituverkefni fyrir árin 2020 og 2021. Umsóknir bárust frá 30...

Hafransóknastofnun óskar eftir upplýsingum um veidda hnúðlaxa

Hnúðlaxar eru nú byrjaðir að ganga, og veiðast í ám þetta sumarið. Hafrannsóknastofnun barst hnúðlax sem Viktor Guðmundsson veiddi í Sogi við...

Nýjustu fréttir