Föstudagur 26. apríl 2024

Landhelgisgæslan aðstoðaði við Sæunnarsund

Kýrin Harpa varð þjóðþekkt þegar hún sleit sig lausa þegar leiða átti hana til slátrunar og synti yfir Önundarfjörð frá Flateyri, rúmlega tveggja kílómetra...

Nýr skólastjóri á Bíldudal

Elsa Ísfold Arnórs­dóttir er tekin við starfi skóla­stjóra Bíldu­dals­skóla. Undir hennar stjórn er grunn­skólinn, leik­skólinn, frístund og mötu­neytið. Elsa Ísfold er reynslu­mikill kennari og skóla­stjóri...

Smitum fjölgar á Ísafirði

Ekki virðist lát á fjölgun smita vegna kórónuveirunnar á Ísafirði. Á Vestfjörðum hefur samkvæmt upplýsingum á covid.is smitum fjölgað um 5 síðan í gær og...

Sæunnarsundi lokið með glæsibrag

Það voru 28 hetjur sem syntu af stað í fjörunni í Valþjófsdal á laugardaginn og stefnan tekin á Flateyri. Í firðinum lónuðu fjöldi hjálparbáta,...

Arctic Fish, Eykt og Eyvi stækka seiðaeldsisstöð í Tálknafirði – 3,5milljarðar króna

Arctic Smolt sem er dótturfélag laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish ehf. á Vestfjörðum hefur samið um stækkun á seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norður-Botni í Tálknafirði við verktakafyrirtækið...

Samfylkingin: gefa rými fyrir virkjun í Vatnsfirði

Bæjarins besta hefur sent oddvitum allra framboðslista í Norðvesturkjördæmi þrjár spurningar um stefnuna í þremur mikilvægum málum Vestfirðinga, fiskeldi, virkjunvatnsafls og vegagerð í Gufudalssveit. Hér...

Útsýnispallur Bolafjalli: byggingarleyfi gefið út á næstu dögum

Borist hefur sameiginleg yfirlýsing Bolungavíkurkaupstaðar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar vegna umfjöllunar um útgáfu byggingarleyfis fyrir útsýnispall á Bolafjalli við Bolungarvík:   "Vinna við undirbúning og framkvæmdir...

Átta smitaðir í 1. bekk Grunnskólans á Ísafirði

Fjórir nemendur til viðbótar í 1. bekk í Grunnskólanum á Ísafirði hafa greinst með kórónuveiruna. Smitin eru því orðin átta alls, öll í 1....

Sátt náðist í eineltismáli á Ísafirði

Sátt hefur náðst í eineltismáli sem Sif Huld Albertsdóttir átti í við Ísafjarðarbæ. Sif greinir frá þessu á facebook síðu sinni og segir að eftir...

Umframafli á strandveiðum rúm 163 tonn

Á strandveiðum mátti hver bátur landa að hámarki 650 kg. af slægðum afla í þorskígildum talið í hverri veiðiferð. Alls var landað 163.438 kg....

Nýjustu fréttir