Finndu menningu fyrir alla, um land allt

Vefurinn Listfyriralla.is hefur vaxið og dafnað með árunum en þar nú einnig að finna vinsæla list- og menningarfræðslu í formi 150 myndbanda og listkennsluefnis...

FÍB segir tryggingafélögin óstöðvandi okurfélög

Tryggingafélögin græða á tá og fingri eins og viðskiptafréttir bera með sér. Kemur auðvitað ekki á óvart, viðskiptamódelið er skothelt: Engin verðsamkeppni,...

Ávarp undan sænginni

Komin er út ný söngplata með tíu lögum sem Tómas R. Einarsson hefur gert við kvæði ýmissa skálda og ber platan nafnið...

Forsætisráðherra gegn Hvalárvirkjun

Kattrín Jakobsdóttir, forætisráðherra og formaður Vinstri grænna segir í viðtali á Mannlífi að hún sé andvíg Hvalárvirkjun. Hún segir að hún hafi...

Vatnsfjarðarvirkjun: besta lausnin fyrir Vestfirðinga

Fram kemur í kynningarefni frá Orkubúi Vestfjarða að Vatnsfjarðarvirkjun í Vatnsfirði í Barðastrandarsýslu sé besti kosturinn fyrir Vestfirðinga til úrbóta á bágri...

Vestri: vantar sárlega sjálfboðaliða

Sitjandi stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra hefur boðað til annars aukaaðalfundar laugardaginn 11. september kl. 16:00 í fundarsal Íþróttahússins á Torfnesi. Á dagskrá fundarins...

Merkir Íslendingar – Muggur

Listamaðurinn Guðmundur Thorsteinsson, eða Muggur eins og hann er venjulega kallaður, fæddist þann 5. september 1891 á Bíldudal. Hann...

Gallup: Viðreisn fengi kjörinn þingmann í Norðvesturkjördæmi

Í síðustu könnun Gallup um fylgi stjórnmálaflokkanna fyrir komandi Alþingiskosningar eru umtalsverðar breytingar á fylgi flokkanna í kjördæmi frá síðustu könnunum.

Svavar Konráðsson nýr starfmaður FabLab á Ísafirði

Svavar Konráðsson hefur verið ráðinn sem starfsmaður FabLab smiðjunnar á Ísafirði. Svavar er vélaverkfræðingur og hefur verið áberandi í frumkvöðlaumhverfi Íslands....

Ísafjarðarbær: Steinunn G. Einarsdóttir nýr bæjarfulltrúi

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn að Steinunn G. Einarsdóttir (D) tæki sæti Sifjar Huldar Albertsdóttur í bæjarstjórninni. Sif Huld...

Nýjustu fréttir