Nýr skólastjóri á Bíldudal

Elsa Ísfold Arnórsdóttir

Elsa Ísfold Arnórs­dóttir er tekin við starfi skóla­stjóra Bíldu­dals­skóla.
Undir hennar stjórn er grunn­skólinn, leik­skólinn, frístund og mötu­neytið.

Elsa Ísfold er reynslu­mikill kennari og skóla­stjóri bæði hérlendis og erlendis m.a hefur hún starfað á Norð­ur­lönd­unum.

DEILA