Föstudagur 26. apríl 2024

Fimm frístundahús í landi Hóls í Önundarfirði

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum þann 4. júlí 2022, að heimila auglýsingu á deilskipulagstillögu Hóls í Firði, Önundarfirði.

MERKIR ÍSLENDINGAR – JENNA JENSDÓTTIR

Jenna Jensdóttir fæddist 24. ágúst 1918 á Læk í Dýrafirði. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Sóllilja Kristjánsdóttir og Jens Guðmundur Jónsson, bóndi og kennari. 

Knattspyrna: Vestri vann Fjölni örugglega

Karlalið Vestra átti góðan dag í gær þegar liðið mætti Fjölni í Lengjudeildinni á Ísafirði. Þrátt fyrir að Fjölnir hafi verið í...

Vesturbyggð: nýr slökkvibíll fyrir Bíldudal

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka tilboði frá Moto Truck  í nýjan slökkvibíl fyrir Bíldudal. Fimm tilboð bárust og var lægstbjóðandi Moto...

Brjánslækjarhöfn: framkvæmdaleyfi fengið

Bæjarstjón Vesturbyggðar hefur samþykkt framkvæmdaleyfi fyrir byggingu á nýjum grjótgarði fyrir smábátahöfn í Brjánslækjarhöfn. Útlögn á grjóti og kjarna úr námu og...

Leigufélagið Bríet auglýsir tvær íbúðir á Vestfjörðum

Leigufélagið Bríet hefur auglýst til leigu tvær íbúðir á Vestfjörðum. Önnur þeirra er í Súðavík, Grundarstræti 15 og hin er Þjóðólfsvegur 17...

Ísafjarðarbær: bæjarráð hyggst afgreiða umsögn um strandsvæðaskipulag

Tillaga skipulags- og mannvirkjanefndar Ísafjarðarbæjar að umsögn Ísafjarðarbæjar um tillögu að Strandsvæðaskipulagi Vestfjarða var lögð fram í bæjarráði á mánudaginn. Segir í...

Rómantík með pönk-ívafi í Dagverðardal

Vefritið sumarhusid.is segir frá hjónunum Heiðrúnu Björk Jóhannsdóttur og Lúther Ólasyni sem eiga um 70 fm sumarbústað á Dagverðardal. Þau rifu...

Íslenska leitar- og björgunarsvæðið

Íslenska leitar- og björgunarsvæðið er 1,9 milljónir ferkílómetrar að flatarmáli, næstum tuttugufalt flatarmál Íslands. Á þessu svæði ber Landhelgisgæslan ábyrgð á því...

Hlutdeildarsetning sæbjúga

Fiskistofa hefur lokið útreikningi á hlutdeildum í sæbjúga í samræmi við lög frá 2022 um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða ...

Nýjustu fréttir