Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ísafjörður: húsnæði leigt til 15 ára fyrir Hvestu

Ísafjarðarbæ hefur tekið á leigu húsnæði í Aðalstræti 18 undir starfsemi Hvestu.  Eigandi húsnæðisins er fyrirtækið Apto ehf Ísafirði. Leigt er alls 432 fermetrar...

Súðavík: breyttar reglur um byggðakvóta

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt þær erglur sem byggðakvóta yfirstandandi fiskveiðaárs 2018/19 verður úthlutað eftir. Þær breytingar urðu frá fyrri reglum að skipting kvótans sem...

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar sett í fyrradag

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram í fyrrakvöld og...

Stjórnsýsluhúsið: húsvarsla og ræsting hækkar um 63% milli ára

Ársreikningur Stjórnsýsluhússins á Ísafirði fyrir 2018 hefur verið lagður fram til kynningar. Útgjöldin urðu 27,5 milljónir króna. Stærsti liðurinn er annar rekstrarkostnaður en hann...

VerkVest: sjálfkjörið í stjórn og trúnaðarráð

Í gær rann út framboðsfrestur til stjórnar og trúnaðarmannaráðs Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Aðeins barst eitt framboð, frá trúnaðarráði og varð listinn því sjálfkjörinn. Finnbogi Sveinbjörnsson verður...

Könnun MMR: Landsbyggðin velur díselbíla

Markaðsfyrirtækið MMR hefur birt könnun, sem varpar ljósi á hvernig fólk vill að bílar þeirra eru knúnir áfram. Kannað var hvort menn vildu kaupa...

Varaþingmaður Pírata segir af sér

Snæbjörn Brynjarsson, varaþingmaður Pírata hefur sagt sig frá varaþingmennsku og  hefur vikið úr öllum ábyrgðarstöðum sem Píratar hafa falið honum. Ástæðan er óviðeigandi hegðun hans...

Sunddeild UMFB sótti verðlaun á gullmóti KR

Sunddeild Ungmennafélags Bolungavíkur sendi 20 manna lið til keppni á gullmóti KR, sem var haldið um helgina.  Keppendur voru á aldrinum 10 - 14...

Milliliðalaust á miðvikudaginn: bæjarstjórarnir í pottinum

Umræðuvettvangurinn milliliðalaust verður öðru sinni á miðvikudaginn kl 17:30  í heita pottinum í Sundlaug Bolungavíkur, musteri vatns og vellíðunar. Bæjarstjórarnir Jón Páll Hreinsson og Guðmundur...

Byggðakvóti: gjaldi Tálknafjarðarhrepps hafnað

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur hafnað tilraun Tálknafjarðarhrepps til að nýta byggðakvóta til eflingar annars atvinnulífs en sjávarútvegs. Ekki virðist vera lagaheimild til staðar sem...

Nýjustu fréttir