Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Standa við fullyrðingar um lyfjalaust eldi

Arnarlax ætlar ekki að breyta upplýsingum á vefsíðu sinni um að fyrirtækið gefi hvorki sýklalýf né noti kemískar aðferðir við aflúsun. Í Spegli Ríkisútvarpsins...

Kjartan Óli og Þorgerður best í vetur

Þau Kjartan Óli Kristinsson og Þorgerður Karlsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka blakdeildar Vestra á tímabilinu. Hafsteinn Már Sigurðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir voru...

Of dýrt að leigja erlenda ferju

Vegagerðin telur að of dýrt hefði verið að leigja bílferju frá útlöndum til að leysa Vestmannaeyjaferjuna Herjólf af á meðan hann er í slipp....

Mikil hætta á grjóthruni úr Kubba

Göngustígur ofan varnargarðs við rætur Kubba í Skutulsfirði verður lokaður næstu tvær vikur eða svo, sem og framkvæmdasvæðið allt. Hafin er grjóthreinsun ofar í...

Mun ódýrara að byggja á gervigrasvellinum

Kostnaður við jarðvinnu og grundun fyrir fjölnotahús á Torfnesi getur numið tæpum 100 milljónum króna. Skipulags- mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar vinnur að nýju deiliskipulagi á Torfnesi...

Stelpur og tækni í Háskólasetrinu

Um 30 stelpur úr 9. bekk í grunnskólum á Ísafirði, Bolungarvík og Súðavík kynna sér í dag fjölbreytt tæknileg viðfangsefni og starfsmöguleika í tæknifyrirtækjum...

Heiðra íslenska langömmu með listgjörningi

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði frá því í byrjun maímánaðar og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra...

Fullt hús á forritunarnámskeiði

Um helgina voru haldin forritunarnámskeið fyrir börn í Fab Lab smiðjunni á Ísafirði. Það voru hugsjónasamtökin Kóder sem stóðu fyrir námskeiðunum þar sem annars...

Stefnir á aukið fiskeldi í Skutulsfirði

Hábrún ehf. í Hnífsdal áformar aukið fiskeldi í Skutulsfirði. Fyrirtækið hefur verið með leyfi fyrir 200 tonna framleiðslu á regnbogasilungi og þorski frá árinu...

Kerecis fær viðurkenningu Vaxtarsprotans

Ísfirska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis er eitt fjögurra fyrirtækja sem fá viðurkenningu Vaxtarsprotans í ár. Viðurkenningin er fyrir að sýna mestan hlutfallslegan vöxt á síðasta ári....

Nýjustu fréttir