Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Vísindadagar í Menntaskólanum á Ísafirði

Dagana 29. – 30. nóvember verða Vísindadagar haldnir í Menntaskólanum á Ísafirði. Hefðbundið skólastarf verður þá brotið upp m.a. með kynningum og sýningum nemenda...

Vilja afleysingaskip í fjarveru Baldurs

Ekki er víst hvort að Breiðafjarðarferjan Baldur siglir meir á þessu ári, en bilun kom upp í aðalvél skipsins í síðustu viku. Sérfræðingar hafa...

Brýnt að fá nýtt rannsóknarskip

Félag skipstjórnarmanna, áður Farmanna og fiskimannasamband Íslands, skorar á sjávarútvegsráðherra að beita sér innan ríkisstjórnarinnar fyrir smíði nýs rannsóknarskips. Rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson sem smíðaður...

Búið að grafa 11,1 prósent af göngunum

Í síðustu viku voru grafnir 60,6 m í Dýrafjarðargöngum. Heildarlengd ganganna í lok viku 47 var 589,9 m sem er 11,1% af heildarlengd ganganna....

1.335 tonn til Ísafjarðarbæjar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur afgreitt umsókn Ísafjarðarbæjar um byggðakvóta á yfirstandandi fiskveiðiári. Niðurstaða ráðuneytisins er að 1.335 þorskígildistonn koma í hlut sveitarfélagsins og skptist...

Fært norður í Árneshrepp

Í morgun byrjaði Vegagerðin að moka veginn norður í Árneshrepp. Vegurinn hefur veruð ófær síðan frá því í norðanhvellinum í síðustu viku. Á fréttavefnum...

Sænsk kvikmyndaveisla

Sænska sendiráðið býður Ísfirðingum í bíó á morgun og verða sendar tvær myndir. Håkan Juholt sendiherra mætir á svæðið með glögg og með því....

Fiskeldi er helsta tækifæri til vaxtar í íslenskum sjávarútvegi

Runólfur Geir Benediktsson forstöðumaður Sjávarútvegsteymis Íslandsbanka segir að eitt helsta tækifæri Íslands til vaxtar í sjávarútvegi sé á sviði fiskeldis. „Í Færeyjum og Noregi...

Styrktartónleikar fyrir Helga Guðstein

Þann 6. desember verða haldnir styrktartónleikar fyrir Helga Guðstein sem er aðeins 7 ára gamall en berst nú við hvítblæði. Hann greindist í apríl...

Óvíst hvort Baldur sigli meira á árinu

Ekki er víst að Breiðafjarðarferjan Baldur sigli meira á þessu ári. Bilun kom upp í aðalvél Baldur fyrir rúmri viku og hefur verið unnið...

Nýjustu fréttir