Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Atvinnuleysi mældist 4,1% í janúarmánuði

Atvinnuleysi hér á landi í janúarmánuði 2017 var 4,1% samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands og sýnir samanburður mælinga fyrir janúar 2016 og 2017 að atvinnuþátttaka...

Albert í sprettgöngu HM í dag

Ísfirski gönguskíðakappinn Albert Jónsson er nú staddur í Lahti í Finnlandi þar sem hann tekur þátt í HM í skíðagöngu. Í gær fóru fram...

Grease í Bolungarvík

Hápunktur allra vinnustaða er árshátíðin og alla jafna talsverð vinna lögð í að gera hana sem eftirminnilegasta. Vinnustaðir barnanna eru þar engin undantekning og...

Oddi hf fagnar fimmtíu ára afmæli

Það eru nú liðin fimmtíu ár frá því að Jón Magnússon, Lilja Jónsdóttir, Hjalti Gíslason, Helga Pálsdóttir og Sigurgeir Magnússon stofnuðu Odda hf á...

Rassar skemmta á Ísafirði

Hljómsveitin Rassar gleður Ísfirðinga og nærsveitunga með tónum og tali í kvöld og annað kvöld, en hljómsveitin á rætur sínar að rekja til Héraðsskólans...

Saurgerlamengun: Trassaskapur eða ófullnægjandi innra eftirlit

Á síðasta fundi Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða var tekin fyrir fyrirspurn frá eftirlitsstofnun EFTA um saurgerlamengun sem upp kom á Flateyri á síðasta ári og í...

Háskólanámsferðir og áhrif þeirra í Vísindaportinu

Í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða fjallar Brack Hale, prófessor í umhverfisfræði við Franklin University í Sviss, um rannsóknarverkefni sitt þar sem hann kannar...

Undirskriftasöfnun gegn áfengisfrumvarpi

IOGT á Íslandi hefur sett af stað undirskriftasöfnun gegn frumvarpi um að leyfa frjálsa sölu áfengis og áfengisauglýsingar. Yfirskrift söfnunarinnar er Allraheill, hugsum um...

„Seyoum is my brother“

Það er talsvert langt á milli Patreksfjarðar og Eritreu, ekki bara í metrum talið heldur líka í menningu en það hindraði ekki börnin í...

53 verkefni hljóta styrk úr Uppbyggingarsjóði

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða hefur nú lokið við að fara yfir umsóknir um styrki vegna ársins 2017 og stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur staðfest tillögu nefndarinnar...

Nýjustu fréttir