Föstudagur 26. apríl 2024

Hálfdán: 6,3 km löng jarðgöng

Í skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri , sem gerð var fyrir Vegagerðina, um 13 jarðgangakosti a landsbyggðinni er fjallað um jarðgöng í...

Ísafjarðarbær biður um endurupptöku Ísofit málsins

Innanríkisráðuneytið staðfestir í svari við fyrirspurn Bæjarins besta að Ísafjarðarbær hafi óskað eftir endurupptöku úrskurðar ráðuneytisins í kærumáli Þrúðheima gegn Ísafjarðarbæ...

Suðureyri: tengja nýja vatnslögn á mánudag

Kristján Andri Guðjónsson, bæjarverkstjóri sagði í samtali við Bæjarins besta að stefnt væri að því að tengja á mánudaginn nýja vatnslögn frá...

Átak í friðlýsingum

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar 2018-2021 var kveðið á um átak í friðlýsingum. Haustið 2018 var sett saman teymi með...

Ný rétt á Ströndum – Krossárrétt í Bitrufirði

Smíði nýrrar réttar við Krossárósa í Bitrufirði er nýlega lokið og ber hún nafnið Krossárrétt.   Réttað verður í Krossárrétt í...

Gleymdi þjóðgarðurinn

Föstudaginn 9. september heldur fyrrverandi nemandi Háskólaseturs Vestfjarða, Alan Deverell, erindi í Vísindaporti. Alan er upprunalega frá Bretlandi en hann kom...

Tveir tankbílar keyra vatn til Suðureyrar

Enn hefur ekki tekist að finna lekann á vatnsleiðslunni á Suðureyri sem hefur valdið vatnsskorti síðan í sumar en þó hefur náðst...

Skjaldborg 2022: verðlaunamyndir sýndar í Bíó Paradís

Laugardaginn 17. september verður brot af dagskrá Skjaldborgar 2022 sýnt í Bíó Paradís í Reykjavík, en hátíðin var haldin um hvítasunnuna á Patreksfirði....

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr

“ALDREI AFTUR GAMAN!”, Kristján Freyr, Rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður verður með erindi um sögu hátíðarinnar, áskoranir og framkvæmd.Kristján Freyr hefur...

Súðavíkurhlíð: 2,3 km löng jarðgöng

Seinni jarðgangakostur, sem tekinn er til umfjöllunar í skýrslu Rannsóknarstofnunar Háskólans á Akureyri, RHA, milli Ísafjarðar og Súðavíkur eru 2,3 km löng...

Nýjustu fréttir