Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Menntskælingar kynna lokaverkefni

Þann 17. maí munu nemendur Menntaskólans á Ísafirði kynna lokaverkefni sín. Þetta eru nemendur sem eru að ljúka námi á stúdentsbrautum og samkvæmt nýrri...

Sigurður Ingi styrkir vetrarþjónustu á Ingjaldssand

Í fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar frá 14. maí, kemur fram að lagt hafi verið fram bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Bréfið fjallar um vetrarþjónustu á...

Umhverfisstofnun gefur út nýtt og aukið starfsleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt og aukið starfsleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið, sem gildir til 9. maí 2034. Starfsleyfið byggir á umsókn fyrirtækisins um 35...

Eldri borgarar boða til fundar með frambjóðendum

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni boða til opins fundar með fulltrúum frá öllum framboðum til sveitarstjórnar í Ísafjarðarbæ. Fundurinn verður haldinn í...

Tveir frambjóðendur komnir fram í Reykhólahreppi

Í Reykhólahreppi verður persónukjör í komandi sveitarstjórnarkosningum. Á heimasíðu hreppsins kemur fram að tveir einstaklingar hafa stigið fram og lýst yfir áhuga sínum á...

Næturlokun Breiðadals- og Botnsheiðarganga frestað

Næturlokunin, sem staðið hefur yfir í smá tíma í Breiðadals- og Botnsheiðargöngum, hefur verið frestað fram yfir Hvítasunnu. Þetta staðfesti talsmaður Vegagerðarinnar. Búast má...

Í-listinn fundar með Súgfirðingum

Í kvöld, þriðjudaginn 15. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að funda með Súgfirðingum. Fundurinn hefst kl. 20:00 og fer fram í Félagsheimili Súgfirðinga. Frambjóðendur Í-listans...

Sjálfstæðisflokkurinn býður upp á kaffi á Þingeyri, í Hnífsdal og á Suðureyri

Í dag, 15. maí, munu frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Ísafjarðarbæ flakka um víðan völl. Kl. 17:00 mæta þau í Blábankann á Þingeyri til að kynna...

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða

Opinn ársfundur Orkúbús Vestfjarða verður haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík í dag, þriðjudaginn 15. maí kl. 17. Stjórnarformaður Orkubúsins, Viðar Helgason og Elías Jónatansson, orkubússtjóri,...

Samstaða með Palestínu á Ísafirði í dag

Samstöðufundur með Palestínu verður haldinn á Silfurtorgi á Ísafirði 15. maí kl. 17. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook síðu viðburðarins.   Palestínumenn á Gaza,...

Nýjustu fréttir