Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Minnsta raforkuöryggið á Vestfjörðum

Áreiðanleiki raforkuafhendingar í kerfi Landsnets er minnstur á Vestfjörðum og samfélagslegur kostnaður vegna ótryggrar orkuafhendingar á Vestfjörðum er á bilinu 500-600 milljónir króna á...

Samið við Gröfuþjónustu Bjarna

Gengið verður til samninga við Gröfuþjónustu Bjarna efh. um lagningu göngustíga í Ísafjarðarbæ. Fjögur tilboð bárust í verkið og var tilboð Gröfuþjónustu Bjarna lægst,...

Bænum boðinn forkaupsréttur að Páli

Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. í Hnífsdal og Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum hafa komist að samkomulagi um kaup síðarnefnda fyrirtækisins á togaranum Páli Pálssyni ÍS,...

Vestfirðingar hamingjusamastir

Vestfirðingar eru hamingjusamastir allra Íslendinga og nota minna af þunglyndislyfjum en íbúar annars staðar á landinu að því er fram kemur í nýjum lýðheilsuvísum...

Hlýjast vestantil

Það verður fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt á landinu í dag. Víða skýjað með köflum en léttskýjað vestantil fram eftir degi. Dálítlar skúrir...

Geymdu fíkniefnin í frystikistu

Héraðsdóm­ur Vest­fjarða hef­ur dæmt tvo karl­menn í átta mánaða skil­orðsbundið fang­elsi  fyr­ir að hafa haft í vörslu sinni 191,03 grömm af am­feta­míni sem voru...

Einstök lífsreynsla

Vinnuhópur frá SEEDS sjálboðaliðsamtökunum kom til Hólmavíkur 1. júní og ætla að dvelja á Ströndum fram í miðja vikuna. Í fyrstu voru þau sex,...

Nóg að gera í körfunni

Það er nóg við að vera hjá ungum körfuboltaiðkendum í Vestra. Í dag byrjaði svokallað körfuboltasumar með sumaræfingum fyrir eldri iðkendur og sumarnámskeiði fyrir...

Eðlilegt að kjósa um sameiningarviðræður

Pétur G. Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps hefur ekki gert upp við sig hvort hann gefi kost á sér í sveitarstjórnarkosningum eftir tæpt ár. „Ég hef...

Ofhleðsla minni báta veldur áhyggjum

Nauðsynlegt er að skoðunaraðilar, jafnt Samgöngustofa sem faggiltar skoðunarstofur, geri sérstaka úttekt á því hvort stöðugleikagögn báta sýni með skýrum hætti hver leyfileg hámarkshleðsla...

Nýjustu fréttir