Föstudagur 26. apríl 2024

Stóra–Laugardalskirkja

Stóri–Laug­ar­dalur er bær og kirkju­staður við norð­an­verðan Tálkna­fjörð. Áður fyrr var búið í Stóra–Laug­ardal. Stóra–Laug­ar­dals­kirkja er eldri sókn­ar­kirkja Tálkn­firð­inga en...

Breytingar á aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps

Skipulagsstofnun staðfesti, 2. febrúar 2023, breytingu á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006 - 2018 sem samþykkt var í sveitarstjórn 22. nóvember 2022.

,,Heldurðu Þræði?“

Háskóli Íslands í samstarfi við Textílmiðstöð Íslands býður upp á nýsköpunarnámskeið sem tengist textílvinnslu. Námskeiðið nefnist „Heldurðu þræði?“...

Svæðaskipting strandveiða.

Matvælaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða er varða svæðaskipting strandveiða...

Noregur: auðlindagjald lögfest

Löggjöf um auðlindagjald í fiskeldi tók gildi um áramótin. Lagt verður gjald á tekjur að frádregnum rekstrarkostnaði og fjárfestingarkostnaði. Þó verða tekjur...

Baldur: seinni ferðin í dag fellur niður

Vegna veðurs fellur niður seinni ferð Baldurs í dag, föstudaginn 3. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sæferðum ehf.

Lífshlaupið ræst í 16. sinn

Það var mikil orka og gleði í höfuðstöðvum Advania í gær þegar Lífshlaupið var ræst í sextánda sinn með starfsfólki og góðum gestum.

Patreksfjörður: skorað á stjórnvöld að auka fjárframlög til ofanflóðavarna

Bæjarráð Vesturbyggðar skorar á á stjórnvöld að auka fjárframlög til ofanflóðavarna og að allt sé gert til þess að draga úr ofanflóðahættu...

Ísafjarðarbær: byggðakvótareglur ræddar á óformlegum vinnufundi

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri segir í bréfi til Innviðaráðuneytisins dags 26. janúar 2023 að athugasemdir kærenda um byggðakvótareglur sveitarfélagsins séu byggðar á...

Strandsvæðaskipulagið stöðvar úgáfu nýrra eldisleyfa í Ísafjarðardjúpi

Tillaga svæðisráðs að strandsvæðaskipulagi fyrir Vestfirði hefur stöðvað útgáfu nýrra leyfa til fiskeldis í Ísafjarðardjúpi. Matvælastofnun og Umhverfisstofnun voru tilbúin með ný...

Nýjustu fréttir