Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Nýr oddviti í Tálknafjarðarhreppi

Á fundi hreppsnefndar Tálknafjarðarhrepps þann 19. september var Eva D. Jóhannesdóttir kjörin oddvita nefndarinnar með þremur atkvæðum. Sitjandi oddviti Indriði Indriðason bauð sig einnig...

Náms- og endurhæfingarstyrkir fyrir fólk með fötlun

Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um námsstyrki. Byggðasamlaginu er heimilt að veita styrk til greiðslu...

Kosningarnar kosta um 350 milljónir

Það er langt frá því að vera ókeypis að blása til alþingiskosninga. Samkvæmt svari innanríkisráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofu RÚV kosta kosningarnar um 350 milljónir...

Innkalla innflutt spínat vegna húsamúsarunga

Óvænt viðbót uppgötvaðist í salati á veitingastað í Reykjavík í gær, agnarsmár músarungi, aðeins 6 grömm að þyngd. Viðbótin vakti ekki mikla lukku og...

Byggingarkostnaður hækkar

Vísi­tala bygg­ing­ar­kostnaðar reiknuð um miðjan sept­em­ber 2017 hef­ur hækkað um 1,5% frá fyrri mánuði. Inn­lent efni hækkaði um 4,1% (áhrif á vísi­tölu 1,5%), vél­ar,...

Útgerðum hefur fækkað um 60 prósent

Samþjöppun í sjávarútvegi hefur haldið áfram á síðustu 12 árum. Útgerðarfyr­ir­tækj­um með afla­hlut­deild hef­ur fækkað um næst­um 60% á 12 árum. Alls áttu 946...

Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd

Laugardaginn 16. september 2017 opnaði Ingibjörg Magnadóttir sýninguna ,,Ég svaraði og sýndi þeim rauða mynd“ í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Ingibjörg Magnadóttir býr og starfar...

Svartfellingur til Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Svartfellinginn Nemanja Knezevic um að leika með liðinu. Nemanja er þrítugur 205 sentímetra hár miðherji sem býr yfir góðri...

Utankjörfundarkosning hafin

Kjördagur fyrir kosningar til Alþingis hefur verið ákveðinn hinn 28. október 2017 og mun utankjörfundarkosning hefjast hjá sýslumönnum og utanríkisþjónustunni hefjast í dag, miðvikudaginn...

Flestir vilja VG í stjórn

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup, eða 57 prósent, vill sjá Vinstri græn í nýrri ríkisstjórn. Næstflestir vilja að Framsóknarflokkurinn taki...

Nýjustu fréttir