Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Krabbameinsfélagið gegn áfengisfrumvarpinu

Stjórn Krabbameinsfélags Íslands lýsir yfir andstöðu við frumvarp um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og að heimila áfengisauglýsingar. Stjórnin hvetur...

Strandveiðar auka á sátt

Í síðustu viku funduðu fulltrúar Landssambands smábátaeigenda (LS) með atvinnuveganefnd Alþingis. Á fund­in­um var farið yfir helstu áherslu­mál fé­lags­ins sem viðkoma breyt­ing­um á lög­um...

Hægviðri í dag

Það verður hið ljúfasta veður á Vestfjörðum í dag, er Veðurstofan spáir hægri norðaustlægri eða breytileg átt og björtu veðri að mestu með hitastigi...

Svarta gengið sýnd á Ísafirði

Á föstudagskvöldið verður sýnd í Ísafjarðarbíói heimildarmyndin Svarta gengið eftir Kára G. Schram. Í myndinni er sagt af Þorbirni Péturssyni, Bjössa, fjárbónda og einsetumanni...

Gísli á Uppsölum ílengist í Þjóðleikhúsinu

Nýjasta verk Kómedíuleikhússins, einleikurinn um einbúann Gísla á Uppsölum hefur hreiðrað vel um sig í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu. Gísli í líkama leikarans Elfars Loga...

Hrognkelsi í sviðsljósi Vísindaports

Hrognkelsi verða í sviðsljósinu í Vísindaporti vikunnar hjá Háskólasetri Vestfjarða en þar mun James Kennedy, fiskiíffræðingur við Hafrannsóknastofnunina, flytja fyrirlestur um hrognkelsaveiðar við Ísland....

Kröfur sjómanna kosta hið opinbera einn milljarð

Heildarkostnaður útgerðarinnar vegna greiðslu fæðispeninga sjómanna er 2,3 milljarður króna á ári miðað við gildandi kjarasamninga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjármála- og...

Gæslan með þyrluæfingu

Um kvöldmatarleytið kemur þyrla Landhelgisgæslunnar á Ísafjörð og ljósi reynslunnar þykir rétt að vara í íbúa við en hávaði frá þyrlum boðar sjaldan gott....

Sjávarútvegurinn og ferðamenn samlegð eða samkeppni?

 Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi á Íslandi og verkfall sjómanna hefur staðið í á níundu viku án þess að mikið hafi...

Spyr ráðherra um úthaldsdaga varðskipanna

Gunnar Ingiberg Guðmundsson, þingmaður Pírata í Norðvesturkjördæmi, hefur beint fyrirspurn til Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra er varðar úthaldsdaga Landhelgisgæslunnar. Fyrirspurnin er í þremur liðum. Í...

Nýjustu fréttir