Óvissustig Almannavarna vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Vesturlandi,  Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra aflýsa óvissustigi Almannavarna i fyrrgreindum umdæmum. Óvissustigið var sett á...

Samfylkingin með opna fundi á Suðurfjörðunum

Samfylkingin boðar til opinna funda á sunnanverðum Vestfjörðum: Í Hópinu á Tálknafirði kl. 17:00 sunnudaginn 12. febrúar og á hádegisfundi í Albínu...

Vesturbyggð: vilja ofanflóðavakt á Raknadalshlíð

Bæjarráð Vesturbyggðar ræddi í vikunni öryggismál vegfarenda á Raknadalshlíð og Kleifarheiði. Raknadalshlíð er norðan megin i Patreksfirðinum frá Kleifaheiðinni og út...

Bolungavík: leikskólinn fékk frábæra gjöf

Nokkrir foreldrar í Bolungavík tóku sig til og söfnuðu fyrir gönguskíðum. Einstaklingar og fyrirtæki í bænum styrktu framtakið og tók elsti árgangur...

Handbolti: kemur fyrsti sigurinn á morgun?

Á morgun , sunnudag kl 14 mætir Hörður liði ÍR í úrvalsdeildinni í handknattleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Hörður átti...

Galleri úthverfa: Atli Pálsson – Þar sem köttur hvílir, þar er heimili 11.2. –...

Laugardaginn 11. febrúar kl. 16 verður opnun sýning á verkum Atla Pálssonar í Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ber...

Blæði- og kælitankar á vesturleið

Í gærmorgun var tveimur risatönkum skipað um borð í danskt fóðurflutningaskip á Akranesi sem flytja mun þá til Bolungarvíkur.

Logn: nýr veitingastaður á Ísafirði

Í gær var tekinn í notkun ný veitingastaður á Hotel Ísafirði. Um er að ræða stækkun á jarðhæð hússins um 100...

Óvissustig Almannavarna vegna veðurs

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Vesturlandi,  Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra lýsti nú í kvöld yfir óvissustigi Almannavarna i fyrrgreindum...

Efla á sjúkrahúsþjónustu í dreifbýli -Starfshópur skipaður

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur sett á fót verkefni sem miðar að því að tryggja nauðsynlega mönnun sérhæfðs starfsfólks sjúkrahúsanna í heilbrigðisumdæmum...

Nýjustu fréttir