Föstudagur 26. apríl 2024

Ísafjörður: Hafdís formaður bæjarráðs

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar var kosið nýtt bæjarráð.Hafdís Gunnarsdóttir var kosin sem formaður, Marzellíus Sveinbjörnsson er varaformaður og Arna Lára Jónsdóttir er fulltrúi minnihlutans,...

Bolungavík: vatnsborun gekk vel

Tilraunaholurnar tvær sem Bolungavíkurkaupstaður lét bora fyrir sig skiluðu ágætum árangri. Önnur holan, sú í hlíðardal við neðri vatnsveituna, gefur um 10 litra á...

Halldór Smárason tekur upp plötu á Ísafirði

Halldór Smárason, tónlistarmaður stendur í ströngu þessa dagana. Hann er að taka upp efni á fyrstu plötu sína og upptökur fara fram í Hömrum...

„Hvenær kemst ég í þennan skóla?“

Háskólalestin heimsótti Bolungarvík 10. og 11. maí 2019 og seinni daginn var haldin vísindaveisla í félagsheimili staðarins. Þar gátu gestir og gangandi meðal annars...

Orkubú Vestfjarða. þrjár holur boraðar í Syðridal í Bolungavík

Nýlega lét Orkubú Vestfjarða bora fyrir sig þrjár borholur í Syðridal í Bolungavík. Elías Jónatansson, Orkubússtjóri var inntur eftir því hvers vegna og hver...

Startup Westfjords – umsóknarfrestur til 25. júní

Blábankinn á Þingeyri tekur nú við umsóknum í alþjóðlegan frumkvöðlaviðburð: Startup Westfjords. Vestfirskir sprotar og frumkvöðlar eru sérstaklega hvattir til að sækja um og taka...

Hagdeild Landsbankans: samdráttur í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Hagdeild Landsbanka Íslands hefur gefið út mat sitt á þróun ferðaþjónustunnar í ár út frá upplýsingum um fjölda ferðamanna í maí mánuði. Í Hagsjá, riti...

Uppbygging tjaldsvæðis í Skálavík

Bolungavíkurkaupstaður hefur ákveðið að byggja upp tjaldsvæði í Skálavík nú í sumar og hefur auglýst eftir tilboðum í verkið. Verkið felst í að útbúa bílastæði...

knattspyrna: Vestri vann ÍR 2:1 í baráttuleik

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild vann lið ÍR með tveimur mörkum gegn einu í miklum baráttuleik á Torfnesvelli í gær. ÍR byrjaði betur og Ágúst...

Skjaldborgarhátíðin Patreksfirði í þrettánda sinn

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda var haldin á Patreksfirði í þrettánda sinn um hvítasunnuhelgina. Fjótán íslenskar heimildamyndir voru frumsýndar og sex verk í vinnslu....

Nýjustu fréttir